Var með fleiri stoðsendingar en stig í seríunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 16:45 Pétur Rúnar Birgisson er hér búinn að finna mann í opnu færi. Vísir/Andri Marinó Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Tindastólsliðið vann einvígið 3-1 og komst með því í lokaúrslitin í fyrsta sinn í fjórtán ár. Pétur sem er að taka þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni í úrvalsdeild gaf alls 31 stoðsendingu í leikjunum fjórum á móti Haukum sem gerir 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pétur gaf eina stoðsendingu fyrir hvert skot sem hann tók en hann hefur oft hitt betur en í Haukaeinvíginu. Pétur skoraði alls 27 stig í leikjunum fjórum og gaf því fleiri stoðsendingar en stig. Pétur gaf mest 13 stoðsendingar í leik eitt en hann var með fimm stoðsendingar eða fleiri í öllum leikjunum fjórum. Pétur er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í úrslitakeppninni eða 6,6 að meðaltali í leik en hann er þar ofar en Baldur Þór Ragnarsson (6,33), Emil Barja (5,89), Justin Shouse (5,80) og Stefan Bonneau (5,44) Pétur hefur líka passað upp á boltann í úrslitakeppninni en hann er með 3,29 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta.Stig og stoðsendingar Péturs Rúnars Birgissonar í Haukaseríunni:Leikur 1 á Króknum 5 stig og 13 stoðsendingarLeikur 2 á Ásvöllum 8 stig og 7 stoðsendingarLeikur 3 á Króknum 5 stig og 6 stoðsendingarLeikur 4 á Ásvöllum 9 stig og 5 stoðsendingarFlestar stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni: 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,6 2. Baldur Þór Ragnarsson, Þór Þ. 6,3 3. Emil Barja, Haukum 5,9 4. Justin Shouse, Stjörnunni 5,8 5. Stefan Bonneau, Njarðvík 5,4 6. Brynjar Þór Björnsson, KR 5,0 7. Darrin Govens, Þór Þ. 4,3 8. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 4,0 9. Kári Jónsson, Haukum 4,0 10.Jeremy Martez Atkinson, Stjörnunni 4,0 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30 Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30 Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Tindastólsliðið vann einvígið 3-1 og komst með því í lokaúrslitin í fyrsta sinn í fjórtán ár. Pétur sem er að taka þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni í úrvalsdeild gaf alls 31 stoðsendingu í leikjunum fjórum á móti Haukum sem gerir 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pétur gaf eina stoðsendingu fyrir hvert skot sem hann tók en hann hefur oft hitt betur en í Haukaeinvíginu. Pétur skoraði alls 27 stig í leikjunum fjórum og gaf því fleiri stoðsendingar en stig. Pétur gaf mest 13 stoðsendingar í leik eitt en hann var með fimm stoðsendingar eða fleiri í öllum leikjunum fjórum. Pétur er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í úrslitakeppninni eða 6,6 að meðaltali í leik en hann er þar ofar en Baldur Þór Ragnarsson (6,33), Emil Barja (5,89), Justin Shouse (5,80) og Stefan Bonneau (5,44) Pétur hefur líka passað upp á boltann í úrslitakeppninni en hann er með 3,29 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta.Stig og stoðsendingar Péturs Rúnars Birgissonar í Haukaseríunni:Leikur 1 á Króknum 5 stig og 13 stoðsendingarLeikur 2 á Ásvöllum 8 stig og 7 stoðsendingarLeikur 3 á Króknum 5 stig og 6 stoðsendingarLeikur 4 á Ásvöllum 9 stig og 5 stoðsendingarFlestar stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni: 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,6 2. Baldur Þór Ragnarsson, Þór Þ. 6,3 3. Emil Barja, Haukum 5,9 4. Justin Shouse, Stjörnunni 5,8 5. Stefan Bonneau, Njarðvík 5,4 6. Brynjar Þór Björnsson, KR 5,0 7. Darrin Govens, Þór Þ. 4,3 8. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 4,0 9. Kári Jónsson, Haukum 4,0 10.Jeremy Martez Atkinson, Stjörnunni 4,0
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30 Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30 Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30
Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30
Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30