Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Elísabet Gunnarsdóttir skrifar 15. apríl 2015 09:45 Elie Saab Couture, sumar 2015 Aðdáendur Game of Thrones eru eflaust í skýjunum þessa dagana eftir að Stöð 2 hóf sýningu á fimmtu þáttaröð af þessum vinsælu þáttum.Glamour spyr sig, gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Þið sem þekkið til þáttanna sjáið fyrir ykkur þessa dularfullu sterku konu sem gæti einmitt verið leyndarmálið á teikniborði hátískunnar. Við skoðuðum áhugaverðar myndir sem Vogue birti á dögunum en þar lítur út fyrir að hönnuðir hafi mögulega haft drottninguna sem innblástur þegar SS15 línurnar voru búnar til? Sjáið betur hér að neðan á samansettum myndum frá tískupöllunum og klippum úr þáttunum.Fyrsta þáttaröð - Kenzo, sumar 2015Fyrsta þáttaröð - Alexander McQueen, sumar 2015 Önnur þáttaröð - Marques ´Almeida, sumar 2015 Önnur þáttaröð - Stella McCartney, sumar 2015 Þriðja þáttaröð - Atelier Versace, sumar 2015Fjórða þáttaröð - Céline, sumar 2015Fimmta þáttaröð - Elie Saab, sumar 2015 Áhugavert að sjá. Nú horfum við á þættina sem framundan eru með þetta í huga.Elísabet Gunnars bloggar - HÉR Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Aðdáendur Game of Thrones eru eflaust í skýjunum þessa dagana eftir að Stöð 2 hóf sýningu á fimmtu þáttaröð af þessum vinsælu þáttum.Glamour spyr sig, gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Þið sem þekkið til þáttanna sjáið fyrir ykkur þessa dularfullu sterku konu sem gæti einmitt verið leyndarmálið á teikniborði hátískunnar. Við skoðuðum áhugaverðar myndir sem Vogue birti á dögunum en þar lítur út fyrir að hönnuðir hafi mögulega haft drottninguna sem innblástur þegar SS15 línurnar voru búnar til? Sjáið betur hér að neðan á samansettum myndum frá tískupöllunum og klippum úr þáttunum.Fyrsta þáttaröð - Kenzo, sumar 2015Fyrsta þáttaröð - Alexander McQueen, sumar 2015 Önnur þáttaröð - Marques ´Almeida, sumar 2015 Önnur þáttaröð - Stella McCartney, sumar 2015 Þriðja þáttaröð - Atelier Versace, sumar 2015Fjórða þáttaröð - Céline, sumar 2015Fimmta þáttaröð - Elie Saab, sumar 2015 Áhugavert að sjá. Nú horfum við á þættina sem framundan eru með þetta í huga.Elísabet Gunnars bloggar - HÉR
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour