Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2015 09:30 Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem lék dívuna Silvíu Nótt, segist ekki hafa haft nokkurra vitneskju um að Gaukur Úlfarsson, einn höfunda Eurovision-lagsins Til hamingju Ísland, hefði lekið því á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum árið 2006. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma, lögð var fram stjórnsýslukæra og sextán þátttakendur í keppninni rituðu nafn sitt á lista og mótmæltu því að Silvía Nótt fengi að taka þátt. „Þeir sendu mig á einhvern neyðarfund með öllum og við Þorvaldur fórum saman. Allir fengu orðið og látið ganga hringinn þar sem allir bunuðu á okkur fúkyrðunum. En við vissum ekki neitt,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi.Sjá einnig: Lak lagi Silvíu Nætur: „Fyrirgefðu Ísland“ Höfundar lagsins sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og sögðust harma það mjög að lagið hafi komist í dreifingu. Lekinn hafi algjörlega verið án þeirra vitundar. Gaukur viðurkenndi að hafa lekið laginu í útvarpsþættinum Árið er á Rás 2 í lok síðasta árs „Á þessum tíma voru allir að senda þessi lög sín á milli og diskar með lögunum lágu á glámbekk hér og þar. Ef einhver hefði viljað deila lögunum þá hefði það ekki verið neitt gríðarlega mikið mál. Það var engin rosaleg regla og ekkert verið að halda neitt svakalega mikið um það að lögunum yrði ekki dreift á internetinu. Sum lög voru bara miklu vinsælli en önnur, það er bara staðreyndin,“ sagði hann. Hlusta má á viðtalið við Gauk og Ágústu í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir, sem lék dívuna Silvíu Nótt, segist ekki hafa haft nokkurra vitneskju um að Gaukur Úlfarsson, einn höfunda Eurovision-lagsins Til hamingju Ísland, hefði lekið því á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum árið 2006. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma, lögð var fram stjórnsýslukæra og sextán þátttakendur í keppninni rituðu nafn sitt á lista og mótmæltu því að Silvía Nótt fengi að taka þátt. „Þeir sendu mig á einhvern neyðarfund með öllum og við Þorvaldur fórum saman. Allir fengu orðið og látið ganga hringinn þar sem allir bunuðu á okkur fúkyrðunum. En við vissum ekki neitt,“ sagði Ágústa Eva í þættinum Eurovísi.Sjá einnig: Lak lagi Silvíu Nætur: „Fyrirgefðu Ísland“ Höfundar lagsins sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og sögðust harma það mjög að lagið hafi komist í dreifingu. Lekinn hafi algjörlega verið án þeirra vitundar. Gaukur viðurkenndi að hafa lekið laginu í útvarpsþættinum Árið er á Rás 2 í lok síðasta árs „Á þessum tíma voru allir að senda þessi lög sín á milli og diskar með lögunum lágu á glámbekk hér og þar. Ef einhver hefði viljað deila lögunum þá hefði það ekki verið neitt gríðarlega mikið mál. Það var engin rosaleg regla og ekkert verið að halda neitt svakalega mikið um það að lögunum yrði ekki dreift á internetinu. Sum lög voru bara miklu vinsælli en önnur, það er bara staðreyndin,“ sagði hann. Hlusta má á viðtalið við Gauk og Ágústu í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00
Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00