Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 13. apríl 2015 19:30 Bandarískur rasisti, Donald Pauly, hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir ærumeiðingar eftir að viðkomandi starfsmaður kvartaði undan vefsíðu, sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. Fjallað verður um rasisma og útlendingaótta í Brestaþætti kvöldsins. Íslensk rasistasíða hefur legið óáreitt á netinu í að minnsta kosti þrjú ár en þar er meðal annars birt kynþáttaníð um tvo íslenska drengi, dökka á hörund. Fósturmóðir drengjanna kærði síðuna í janúar 2012, lögregla yfirheyrði mann en ekki tókst að sanna að hann stæði á bak við síðuna. Lögregla getur ekki aðhafst frekar, því síðan er hýst í Bandaríkjunum. En nú fyrir skömmu ákvað Barnavernd Reykjavíkur að senda kvörtun til hýsingarfyrirtækisins í Bandaríkjunum. Framkvæmdastýra Barnaverndar, sagði í samtali við Bresti að starfsmenn þar væru staðráðinir í að leita allra leiða til að fá síðuna tekna niður og draga þá til ábyrgðar sem birta slíkan hatursáróður gegn börnum. Rætt verður við ábyrgðarmann síðunnar í Brestum í kvöld. Hann vill ekki nafngreina íslenska samverkamenn sína og þetta voru viðbrögðin þegar við spurðum hann út í kvörtun starfsmanns Barnaverndar.Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 20:20. Brestir Tengdar fréttir Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Fleiri fréttir Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Sjá meira
Bandarískur rasisti, Donald Pauly, hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir ærumeiðingar eftir að viðkomandi starfsmaður kvartaði undan vefsíðu, sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. Fjallað verður um rasisma og útlendingaótta í Brestaþætti kvöldsins. Íslensk rasistasíða hefur legið óáreitt á netinu í að minnsta kosti þrjú ár en þar er meðal annars birt kynþáttaníð um tvo íslenska drengi, dökka á hörund. Fósturmóðir drengjanna kærði síðuna í janúar 2012, lögregla yfirheyrði mann en ekki tókst að sanna að hann stæði á bak við síðuna. Lögregla getur ekki aðhafst frekar, því síðan er hýst í Bandaríkjunum. En nú fyrir skömmu ákvað Barnavernd Reykjavíkur að senda kvörtun til hýsingarfyrirtækisins í Bandaríkjunum. Framkvæmdastýra Barnaverndar, sagði í samtali við Bresti að starfsmenn þar væru staðráðinir í að leita allra leiða til að fá síðuna tekna niður og draga þá til ábyrgðar sem birta slíkan hatursáróður gegn börnum. Rætt verður við ábyrgðarmann síðunnar í Brestum í kvöld. Hann vill ekki nafngreina íslenska samverkamenn sína og þetta voru viðbrögðin þegar við spurðum hann út í kvörtun starfsmanns Barnaverndar.Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 20:20.
Brestir Tengdar fréttir Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Fleiri fréttir Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Sjá meira
Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00