Rauðar varir hafa alltaf verið klassískar og hafa flestar konur prufað sig áfram með rauða litinn sem kemur í fjölmörgum fallegum tónum.
Eitt helsta förðunartrendið á tískupöllunum jafnt og á rauða dreglinum hafa verið rauðar varir enda skotheld leið til að flikka upp á útlitið.




Glamour tók saman nokkra flotta og fjölbreytta rauða tóna sem fást í verslunum hér heima. Frá Make up Store, MAC, Inglot og CoolCos.
Fylgstu með Glamour á Facebook hér og Instagram hér