Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Glænýtt par í Hollywood Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Glænýtt par í Hollywood Glamour