Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2015 13:15 Frá undirritun samningsins í dag. Geir Þorsteinsson og Sævar Freyr Þráinsson handsala samninginn. Vísir Fulltrúar 365 miðla hf. og Knattspyrnusambands Íslands undirrituðu í dag nýjan samning um sýningarrétt á leikjum allra helstu móta sambandsins frá 2016 til 2021 - alls sex keppnistímabil. Um tímamótasamning er að ræða, samkvæmt tilkynningu 365 og KSÍ. Sýningarrétturinn nær til Íslandsmóts karla og kvenna, bikarkeppni karla og kvenna, Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki sem og Deildarbikarkeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki. Enn fremur hafa 365 miðlar tryggt sér einkarétt á sölu heitis mótanna að deildarbikarkeppninni undanskilinni og tiltekin markaðsréttindi sem því fylgir. Þá opnast með samningum í fyrsta sinn sá möguleiki að vera með alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu, hvort sem er í sjónvarpi eða á netinu. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: „Tímamótasamningur milli KSÍ og 365 um útsendingar frá íslenskri knattspyrnu Knattspyrnusamband Íslands og 365 miðlar hf. undirrituðu í dag samning um rétt 365 til að sjónvarpa leikjum á vegum KSÍ fyrir árin 2016 – 2021 (6 keppnistímabil). Samningur var gerður í nánu samstarfi við stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF). Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem þessi réttindi eru seld beint innanlands, en síðan þá hefur rétturinn verið seldur til erlendra aðila sem hafa endurselt hann að hluta til Íslands. Samningurinn felur í sér að 365 miðlar munu hafa einkarétt til sjónvarpsútsendinga frá eftirtöldum mótum innan sem utan lands: - Íslandsmótið í knattspyrnu / efsta deild karla og kvenna - Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla og kvenna - Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki - Deildarbikarkeppni KSÍ / A deild karla og kvenna 365 miðlar hafa jafnframt einkarétt á sölu heitis ofangreindra móta, utan deildarbikarkeppni KSÍ, og heiti mótanna fylgja tiltekin markaðsréttindi. Með samningi þessum er stefnt að aukinni umfjöllun um íslenska knattspyrnu í miðlum 365 og á næsta ári opnast m. a. í fyrsta sinn möguleiki að hægt verði að sýna alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu í sjónvarpi eða yfir internetið. „Það er ánægjuefni að búið er að klára samninginn. Nú tekur við mikil vinna hjá okkur, KSÍ og félögunum að lyfta íslenskri knattspyrnu upp á enn hærra plan,“ sagði Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. „Þessi samningur rennir styrkum stoðum undir rekstur félaganna og mun gera okkur kleift að gera mótin sýnilegri og verðmætari", sagði Ásgeir Ásgeirsson, formaður ÍTF, við undirritunina. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, lýsti yfir mikilli ánægju með samninginn: „Samningurinn er mikil viðurkenning fyrir íslenska knattspyrnu og mun auka umfjöllun um hana til muna. Samstarfið við 365 á liðnum árum hefur verið afar farsælt og þessi samningur mun efla það enn frekar."“ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Fulltrúar 365 miðla hf. og Knattspyrnusambands Íslands undirrituðu í dag nýjan samning um sýningarrétt á leikjum allra helstu móta sambandsins frá 2016 til 2021 - alls sex keppnistímabil. Um tímamótasamning er að ræða, samkvæmt tilkynningu 365 og KSÍ. Sýningarrétturinn nær til Íslandsmóts karla og kvenna, bikarkeppni karla og kvenna, Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki sem og Deildarbikarkeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki. Enn fremur hafa 365 miðlar tryggt sér einkarétt á sölu heitis mótanna að deildarbikarkeppninni undanskilinni og tiltekin markaðsréttindi sem því fylgir. Þá opnast með samningum í fyrsta sinn sá möguleiki að vera með alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu, hvort sem er í sjónvarpi eða á netinu. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: „Tímamótasamningur milli KSÍ og 365 um útsendingar frá íslenskri knattspyrnu Knattspyrnusamband Íslands og 365 miðlar hf. undirrituðu í dag samning um rétt 365 til að sjónvarpa leikjum á vegum KSÍ fyrir árin 2016 – 2021 (6 keppnistímabil). Samningur var gerður í nánu samstarfi við stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF). Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem þessi réttindi eru seld beint innanlands, en síðan þá hefur rétturinn verið seldur til erlendra aðila sem hafa endurselt hann að hluta til Íslands. Samningurinn felur í sér að 365 miðlar munu hafa einkarétt til sjónvarpsútsendinga frá eftirtöldum mótum innan sem utan lands: - Íslandsmótið í knattspyrnu / efsta deild karla og kvenna - Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla og kvenna - Meistarakeppni KSÍ í karla- og kvennaflokki - Deildarbikarkeppni KSÍ / A deild karla og kvenna 365 miðlar hafa jafnframt einkarétt á sölu heitis ofangreindra móta, utan deildarbikarkeppni KSÍ, og heiti mótanna fylgja tiltekin markaðsréttindi. Með samningi þessum er stefnt að aukinni umfjöllun um íslenska knattspyrnu í miðlum 365 og á næsta ári opnast m. a. í fyrsta sinn möguleiki að hægt verði að sýna alla 132 leikina í efstu deild karla í beinni útsendingu í sjónvarpi eða yfir internetið. „Það er ánægjuefni að búið er að klára samninginn. Nú tekur við mikil vinna hjá okkur, KSÍ og félögunum að lyfta íslenskri knattspyrnu upp á enn hærra plan,“ sagði Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. „Þessi samningur rennir styrkum stoðum undir rekstur félaganna og mun gera okkur kleift að gera mótin sýnilegri og verðmætari", sagði Ásgeir Ásgeirsson, formaður ÍTF, við undirritunina. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, lýsti yfir mikilli ánægju með samninginn: „Samningurinn er mikil viðurkenning fyrir íslenska knattspyrnu og mun auka umfjöllun um hana til muna. Samstarfið við 365 á liðnum árum hefur verið afar farsælt og þessi samningur mun efla það enn frekar."“
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn