Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra eftir að aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, viðurkenndi lekann. VÍSIR/STEFÁN Innanríkisráðuneytið fékk lögmannsstofuna LEX til að kanna grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum sem fjölluðu um lekamálið. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, núverandi innanríkisráðherra, við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata. Í kjölfarið af þeirri ráðgjöf sem LEX veitti tók Þórey Vilhjálmsdóttir, annar aðstoðarmanna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi innanríkisráðherra, ákvörðun um að höfða meiðyrðamál gegn tveimur blaðamönnum DV. Hún bar sjálf kostnaðinn af því máli. Þórey stefndi þeim Jóhanni Páli Jóhannssyni og Jóni Bjarka Magnússyni, sem þá voru blaðamenn DV, fyrir ærumeiðandi ummæli og grófar aðdróttanir í umfjöllun um málið. Þórey fór fram á að þeir yrðu dæmdir til fangelsisvistar auk þess að greiða henni bætur. Málið endaði með sátt á milli aðila. LEX ráðlagði ráðuneytinu einnig um réttarstöðu sakborninga og vitna á rannsóknarstigi málsins, meðal annars um skyldu til að mæta til skýrslutöku, rétt til að hafa lögmann viðstaddan, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurningum. Heildarkostnaður við ráðgjöf LEX, sem var bæði skrifleg og munnleg, nam 859.825 krónum. Alþingi Lekamálið Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira
Innanríkisráðuneytið fékk lögmannsstofuna LEX til að kanna grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum sem fjölluðu um lekamálið. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, núverandi innanríkisráðherra, við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata. Í kjölfarið af þeirri ráðgjöf sem LEX veitti tók Þórey Vilhjálmsdóttir, annar aðstoðarmanna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi innanríkisráðherra, ákvörðun um að höfða meiðyrðamál gegn tveimur blaðamönnum DV. Hún bar sjálf kostnaðinn af því máli. Þórey stefndi þeim Jóhanni Páli Jóhannssyni og Jóni Bjarka Magnússyni, sem þá voru blaðamenn DV, fyrir ærumeiðandi ummæli og grófar aðdróttanir í umfjöllun um málið. Þórey fór fram á að þeir yrðu dæmdir til fangelsisvistar auk þess að greiða henni bætur. Málið endaði með sátt á milli aðila. LEX ráðlagði ráðuneytinu einnig um réttarstöðu sakborninga og vitna á rannsóknarstigi málsins, meðal annars um skyldu til að mæta til skýrslutöku, rétt til að hafa lögmann viðstaddan, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurningum. Heildarkostnaður við ráðgjöf LEX, sem var bæði skrifleg og munnleg, nam 859.825 krónum.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira