KR í úrslitum tvö ár í röð í fyrsta sinn síðan Laszlo þjálfaði liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 18:00 Finnur Freyr Stefánsson. Vísir/Ernir KR-ingar eru komnir í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla og fyrsti leikurinn á móti Tindastól er í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-liðsins, varð á föstudagskvöldið fyrsti þjálfarinn í 25 ár til þess að koma KR-liðinu í lokaúrslitin tvö ár í röð. KR vann þá Njarðvík í tvíframlengdum oddaleik. Laszlo Nemeth var síðasti þjálfari KR til þess að koma Vesturbæjarliðinu í úrslitin tvö ár í röð en því náði hann árin og 1990. KR tapaði fyrir Keflavík í úrslitaeinvíginu fyrra árið hans Laszlo en tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið eftir. KR-ingar hefndu þá fyrir tapið árið áður og unnu Keflavíkurliðið 3-0. KR hafði síðan frá árinu 1990 komist sex sinnum í lokaúrslitin eða árin 1998, 2000, 2007, 2009, 2011 og 2014. KR-liðinu hafði hinsvegar aldrei tekist að endurtaka leikinn og komast aftur í úrslitaeinvígið árið eftir fyrr en nú.Tímabilin eftir úrslitaeinvígin hjá KR-ingum:1990 - Íslandsmeistari Íslandsmeistari eftir 3-0 sigur á Keflavík (tapaði 2-1 á móti Keflavík í lokaúrslitunum 1989)1999 - 8 liða úrslit 2-0 tap fyrir Grindavík í 8 liða úrslitum (tapaði 3-0 á móti Njarðvík í lokaúrslitunum 1998)2001 - Undanúrslit 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2000)2008 - 8 liða úrslit 2-1 tap fyrir ÍR í 8 liða úrslitum (vann Njarðvík 3-1 í lokaúrslitunum 2007)2010 - Undanúrslit 3-2 tap fyrir Snæfelli í undanúrslitunum (vann Grindavík 3-2 í lokaúrslitunum 2009)2012 - Undanúrslit 3-1 tap fyrir Þór í undanúrslitunum (vann Stjörnuna 3-1 í lokaúrslitunum 2011)2015 - Lokaúrslit Framundan eru leikir við Tindastól í lokaúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2014) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
KR-ingar eru komnir í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla og fyrsti leikurinn á móti Tindastól er í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-liðsins, varð á föstudagskvöldið fyrsti þjálfarinn í 25 ár til þess að koma KR-liðinu í lokaúrslitin tvö ár í röð. KR vann þá Njarðvík í tvíframlengdum oddaleik. Laszlo Nemeth var síðasti þjálfari KR til þess að koma Vesturbæjarliðinu í úrslitin tvö ár í röð en því náði hann árin og 1990. KR tapaði fyrir Keflavík í úrslitaeinvíginu fyrra árið hans Laszlo en tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið eftir. KR-ingar hefndu þá fyrir tapið árið áður og unnu Keflavíkurliðið 3-0. KR hafði síðan frá árinu 1990 komist sex sinnum í lokaúrslitin eða árin 1998, 2000, 2007, 2009, 2011 og 2014. KR-liðinu hafði hinsvegar aldrei tekist að endurtaka leikinn og komast aftur í úrslitaeinvígið árið eftir fyrr en nú.Tímabilin eftir úrslitaeinvígin hjá KR-ingum:1990 - Íslandsmeistari Íslandsmeistari eftir 3-0 sigur á Keflavík (tapaði 2-1 á móti Keflavík í lokaúrslitunum 1989)1999 - 8 liða úrslit 2-0 tap fyrir Grindavík í 8 liða úrslitum (tapaði 3-0 á móti Njarðvík í lokaúrslitunum 1998)2001 - Undanúrslit 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2000)2008 - 8 liða úrslit 2-1 tap fyrir ÍR í 8 liða úrslitum (vann Njarðvík 3-1 í lokaúrslitunum 2007)2010 - Undanúrslit 3-2 tap fyrir Snæfelli í undanúrslitunum (vann Grindavík 3-2 í lokaúrslitunum 2009)2012 - Undanúrslit 3-1 tap fyrir Þór í undanúrslitunum (vann Stjörnuna 3-1 í lokaúrslitunum 2011)2015 - Lokaúrslit Framundan eru leikir við Tindastól í lokaúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2014)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti