Fólk er oft ósátt við að borga mikið í húsnæði og vill geta eytt meiri tíma í að njóta lífsins og gera það sem þeim þykir skemmtilegt. Auk þess sem það er minna umhverfisfótspor af því að búa smátt.
Tiny housemovement er nafn yfir lífstíl þar sem fólk kýs að einfalda líf sitt og búa smátt, hámarka notkun rýmisins, spara pening og nýta rýmið betur (þar meðtalið jörðina).
Víða í stórborgum líkt og New York og San Francisco eru komnar stórir hópar fólks sem kýs að lifa þétt og smátt.
Fólkið sem nýtir sér þetta einna helst er vel menntað og á miðjum aldri.

Áður en þú ferð af stað er gott að fara yfir þennan gátlista.
Það er vissara að gera þetta allt saman með leyfi frá yfirvöldum.
Þessar myndir ættu að kitla hvern sem er til að hugsa út fyrir kassann og byggja sjálfur sitt eigið hús og það á hagkvæman hátt.





