Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 10:30 Stuðningsmenn Stólanna mæta örugglega vel í kvöld. Vísir/Stefán KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. KR-ingar búast við fullu húsi og hafa gert ráðstafanir til að auðvelda aðgengi áhorfendanna inn í salinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á síðu KR körfu á fésbókinni. KR-ingar fóru þá leið að vera með tvo innganga inn í salinn en vanalega fara allir áhorfendur í gegnum sömu hurðina. Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga því ekki inn um sömu dyr í kvöld. Gestirnir komast inn í salinn í gegnum gömlu hurðina þar sem þeir fá tvær stúkur fyrir sig en stuðningsmenn KR-inga fara aftur á móti inn í gegnum ganginn á bakvið aðalstúkuna. Allt er þetta gert til að auðvelda áhorfendum að komast inn í salinn enda má búast við um tvö þúsund manns á leikinn í kvöld. Allir áhorfendur geta hinsvegar keypt sér hamborgara fyrir leikinn eins og vanalega en miðasalan og hamborgarasalan opna bæði klukkan 17.00. Það er síðan byrjað að hleypa inn í salinn klukkan 18.00. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið verður hjá KR-ingum í kvöld. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. KR-ingar búast við fullu húsi og hafa gert ráðstafanir til að auðvelda aðgengi áhorfendanna inn í salinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á síðu KR körfu á fésbókinni. KR-ingar fóru þá leið að vera með tvo innganga inn í salinn en vanalega fara allir áhorfendur í gegnum sömu hurðina. Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga því ekki inn um sömu dyr í kvöld. Gestirnir komast inn í salinn í gegnum gömlu hurðina þar sem þeir fá tvær stúkur fyrir sig en stuðningsmenn KR-inga fara aftur á móti inn í gegnum ganginn á bakvið aðalstúkuna. Allt er þetta gert til að auðvelda áhorfendum að komast inn í salinn enda má búast við um tvö þúsund manns á leikinn í kvöld. Allir áhorfendur geta hinsvegar keypt sér hamborgara fyrir leikinn eins og vanalega en miðasalan og hamborgarasalan opna bæði klukkan 17.00. Það er síðan byrjað að hleypa inn í salinn klukkan 18.00. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið verður hjá KR-ingum í kvöld.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01
„Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35