Ótrúleg björgun Hrund Þórsdóttir skrifar 30. apríl 2015 20:00 Sameinuðu þjóðirnar hafa úthlutað fimmtán milljónum dollara úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfa í Nepal. Í það minnsta átta milljónir eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann um síðustu helgi og sjötíu þúsund byggingar hafa eyðilagst. Hjálparsveitir hafa streymt til landsins en erfiðlega gengur að koma aðstoð til svæðanna næst upptökum skjálftans og óánægja fer vaxandi með frammistöðu stjórnvalda. „Allt sem við áttum er farið en yfirvöld gera ekkert fyrir okkur,“ segir kennarinn Shim Bahkta Kattel, sem býr í bænum Katteldata. „Erlendar þjóðir senda mikla hjálp til landsins okkar, en vegna spillingar fáum við enga aðstoð.“ Í miðri ringulreiðinni vekur björgun fimmtán ára drengs von í brjósti landsmanna, en hann hafði legið undir rústum í á sjötta dag. Hann var með meðvitund þegar hann fannst og tók í hendur bjargvætta sinna. Læknar segja ástand drengsins furðu gott og sýnt er frá björguninni og rætt við drenginn í meðfylgjandi myndskeiði. „Hann var í fimm daga án matar og vatns og það er með ólíkindum að hann skuli hafa bjargast,“ segir læknir hans, Eran Tal Or. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19 Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa úthlutað fimmtán milljónum dollara úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfa í Nepal. Í það minnsta átta milljónir eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann um síðustu helgi og sjötíu þúsund byggingar hafa eyðilagst. Hjálparsveitir hafa streymt til landsins en erfiðlega gengur að koma aðstoð til svæðanna næst upptökum skjálftans og óánægja fer vaxandi með frammistöðu stjórnvalda. „Allt sem við áttum er farið en yfirvöld gera ekkert fyrir okkur,“ segir kennarinn Shim Bahkta Kattel, sem býr í bænum Katteldata. „Erlendar þjóðir senda mikla hjálp til landsins okkar, en vegna spillingar fáum við enga aðstoð.“ Í miðri ringulreiðinni vekur björgun fimmtán ára drengs von í brjósti landsmanna, en hann hafði legið undir rústum í á sjötta dag. Hann var með meðvitund þegar hann fannst og tók í hendur bjargvætta sinna. Læknar segja ástand drengsins furðu gott og sýnt er frá björguninni og rætt við drenginn í meðfylgjandi myndskeiði. „Hann var í fimm daga án matar og vatns og það er með ólíkindum að hann skuli hafa bjargast,“ segir læknir hans, Eran Tal Or.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19 Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00
Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00
Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00
Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00
Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19
Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06
Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11