Opel og Chevrolet í Vestmannaeyjum um helgina Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2015 09:51 Opel bílafjölskyldan. Bílabúð Benna heldur bílasýningu við Nethamra í Vestmannaeyjum þann 2. og 3. maí. Eyjamenn fá að bera augum veglegan bílaflota frá frá Opel og Chevrolet. Fulltrúar Opel á sýningunni eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 dyra og Astra 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Adam. Frá Chevrolet verður flaggað Captiva fjölskyldujeppanum og Spark sem notið hafa mikilla vinsælda meðal landsmanna fyrir ríkulegan staðalbúnað, sparneytni og hagstætt verð. Bílabúð Benna hvetur fólk til að reynsluaka bílunum sem vekja víða athygli.Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 15, laugardag frá kl: 11:00 – 16:000 og sunnudag, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing í boði að auki. Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent
Bílabúð Benna heldur bílasýningu við Nethamra í Vestmannaeyjum þann 2. og 3. maí. Eyjamenn fá að bera augum veglegan bílaflota frá frá Opel og Chevrolet. Fulltrúar Opel á sýningunni eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 dyra og Astra 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Adam. Frá Chevrolet verður flaggað Captiva fjölskyldujeppanum og Spark sem notið hafa mikilla vinsælda meðal landsmanna fyrir ríkulegan staðalbúnað, sparneytni og hagstætt verð. Bílabúð Benna hvetur fólk til að reynsluaka bílunum sem vekja víða athygli.Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 15, laugardag frá kl: 11:00 – 16:000 og sunnudag, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing í boði að auki.
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent