Bílar Aldrei fleiri bílar á hringveginum en á síðasta ári Aldrei áður hefur meiri umferð mælst á hringveginum en árið 2022 og var þá met ársins 2019 slegið. Umferðin í fyrra reyndist einu og hálfu prósenti meiri en árið 2019. Mun minna var ekið í desember 2022 en árið áður og helgast líklega af veðuraðstæðum. Bílar 3.1.2023 14:32 Tesla Model Y mest seldi bíll ársins á Íslandi Toyota var með flestar seldar bifreiðar á árinu eða 3.395 eintök. Alls voru nýskráðar 23.287 bifreiðar á árinu. Það eru sambærilegar tölur og í fyrra þegar 22.133 ökutæki voru nýskráð. Tesla Model Y var mest selda einstaka undirtegundin með 1.035 eintök. Rafmagn varð hlutskarpast allra orkugjafa þegar upp var staðið. Upplýsingar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 31.12.2022 07:01 Hönnun rafbíla tekur tillit til endurvinnslu þeirra Umræða sem á það til að fylgja rafbílum er að það sé erfitt að endurvinna þá. Sannleikurinn er sá að það er erfiðara að endurvinna þá, en brunahreyfilsbíla. Brunahreyfilsbílar eru í grunninn settir saman úr stáli og áli sem mannkynið hefur endurnýtt í marga áratugi. Bílar 28.12.2022 07:01 Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Skráningar í Evrópu náðu yfir milljón í lok nóvember sem er aukning um 17% frá sama tíma á síðasta ári þegar 860.000 bílar höfðu verið seldir í lok nóvember. Tesla Model Y var mest seldi bíllinn í Evrópu í nóvember með 19.169 eintök seld. Salan jókst um 254% á milli ára. Bílar 23.12.2022 07:00 Framkvæmdastjóri Toyota: Hljóður meirihluti óviss um að rafmagn sé eina svarið „Vegna þess að rétta svarið er óljóst, ættum við ekki að takmarka okkur við einungis einn möguleika,“ sagði Akio Toyoda, framkvæmdastjóri Toyota við kynningu á raf-Hilux hugmyndabílnum í Tælandi. Bílar 21.12.2022 07:01 Forseti General Motors telur tvinn bíla tímaskekkju Mark Reuss, forseti General Motors segir að mikill misskilningur sé á kreiki þegar kemur að rafbílum. Meðal annars ræddi Reuss um tvinnbíla sem hann telur raunar ekki eiga sér stað á markaði eins og staðan er núna og telur að framleiðendur eigi að einbeita sér að hreinum rafbílum. Bílar 19.12.2022 07:01 Myndband: Lucid Air fer illa með Tesla Model S og Bugatti Chiron í spyrnu Lucid Air Sapphire, Tesla Model S PLaid og Bugatti Chiron Pur Sport takast á í spyrnu og það náðist á myndband. Lucid Air Sapphire fer illa með hina tvo. Bílar 17.12.2022 07:01 Ford Bronco sýndur í Brimborg Ford Bronco dagar verða haldnir í Brimborg í dag, föstudaginn 16. desember og á morgun 17. desember í Reykjavík og á Akureyri. Fyrir mörgum er það söguleg stund því glænýr Ford Bronco er að snúa aftur til Íslands eftir um það bil 30 ára hlé. Íslendingar hafa beðið þess með mikilli eftirvæntingu að fá að sjá og prófa goðsögnina sem er nú komin í nýjan og vígalegan búning og hefur aldrei verið öflugri. Bílar 16.12.2022 07:00 Hringekja liðsstjóra í Formúlu 1 Afsögn Mattia Binotto sem liðsstjóra Ferrari liðsins í lok nóvember hefur sett af stað mikinn kapall sem að miklu leyti gekk upp í gær. Alls verða nýir liðsstjórar í að minnsta kosti fjórum liðum af tíu á næsta tímabili. Bílar 14.12.2022 07:01 Léttur og ljúfur dýrðarstaður með ítalskan sjarma Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í tíunda þætti er Alfa Romeo Giulia tekinn fyrir. Bílar 13.12.2022 08:01 Smart#1 með fimm stjörnur í Euro NCAP Smart#1 var kynntur til leiks fyrr á árinu og er áætlaður á götuna á meginlandi Evrópu í byrjun árs 2023. Bíllinn var nýlega settur í gegnum öryggisprófanir hjá Euro NCAP. Þar sem hann hlaut fimm stjörnur, hæstu einkunn. Bílar 13.12.2022 07:00 Rafmótorhjól frá sprotafyrirtækinu Matter með fjögurra gíra skiptingu Allflest rafmótorhjól hafa enga skiptingu, einungis einn gír áfram og inngjöfin virkar bara í eina átt. Slíkt hentar nýliðum í akstri mótorhjóla. Reynslumeira fólk kann að sakna þess að keyra beinskipt hjól. Sprotafyrirtækið Matter ætlar að svala þessari þörf. Bílar 10.12.2022 07:01 Kia valinn framleiðandi ársins hjá Top Gear Kia var valinn framleiðandi ársins 2022 á TopGear.com verðlaunahátíðinni. Þetta er annað árið í röð sem Kia fer með sigur af hólmi á TopGear.com verðlaununum, en í fyrra var EV6 hlutskarpastur í sínum flokki. Bílar 9.12.2022 07:00 Rafdrifni Lexus-inn sem á að taka við af LFA Lexus ætlar að smíða rafdrifinn frammistöðubíl sem mun taka við keflinu af hinum rómaða LFA. LFA er V10 bensín bíll. Nú hafa verið opinberaðar myndir af nýja rafsportbílnum. Bílar 7.12.2022 07:01 Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. Bílar 6.12.2022 08:00 Fuell Fllow rafmótorhjólið nálgast markað Eftir að hafa fyrst verið kynnt til sögunnar í apríl árið 2019 er Fuell Fllow loks að nálgast markað. Opnað hefur verið fyrir pantanir á hjólinu. Bílar 5.12.2022 07:01 Jagúar á Englandi gefur annan frían ef England vinnur HM Breski bílaframleiðandinn Jagúar tilkynnti í gær að allir viðskiptavinir sem kaupa bíl núna fái annan frían með ef England verður heimsmeistari í knattspyrnu karla. Bílar 3.12.2022 07:00 Nissan ætlar að skipta GT-R út fyrir rafdrifið tryllitæki Nismo, sem er frammistöðudeild Nissan, er að undirbúa nýtt flaggskip. Sá bíll verður seldur á öllum helstu mörkuðum heimsins. Bíllinn er væntanlegur á þessum áratug. Bílar 2.12.2022 07:00 Bensínbílar innan við fimm prósent bíla sem einstaklingar keyptu Hlutfall bensínbíla af þeim bílum sem einstaklingar hafa nýskráð er aðeins 4,66 prósent það sem af er árinu. Hreinir rafbílar eru í rúmum meirihluta og Tesla var mest selda fólksbílategundin í nóvember. Bílar 1.12.2022 13:54 Ekki sá praktískasti en einn sá svalasti Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti er BMW 330e M-tech tekinn fyrir. Bílar 29.11.2022 08:02 Elon Musk: Tesla Semi flutningabíll komst 800 km full lestaður Flutningabíllinn Tesla Semi fór 800 kílómetra á einni hleðslu full lestaður, samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. Afhendingar á Semi munu hefjast á næstu dögum. Bílar 29.11.2022 07:01 Myndband: Mercedes-AMG One rústaði brautarmetinu á Nürburgring Norðurslaufan á Nürburgring er einskonar mælistika á getu sportbíla af öllum stærðum og gerðum. Brautin er tæpir 21 kílómetri að lengd. Fyrra met fyrir fjöldaframleidda bíla átti Porsche 911 GT2 RS og það var 6 mínútur og 43 sekúndur, sléttar. Mercedes-AMG One bætti metið um 7,817 sekúndur. Bílar 28.11.2022 08:01 Kia Niro hreppir Gullna stýrið Nýi Kia Niro rafbíllinn hlaut hið virta Gullna stýri, sem almennt er talið mikilvægasta viðurkenning sem bílum getur hlotnast í Þýskalandi. Kia Niro, sem hlaut mikið lof þegar hann var kynntur til sögunnar fyrr á þessu ári, fékk Gullna stýrið 2022 í flokki lítilla SUV-bíla. Tengiltvinnbíllinn Kia Sportage hafnaði í öðru sæti. Volkswagen Taigo hafnaði í þriðja sæti. Bílar 26.11.2022 07:01 Cake kynnir rafmagnsmótorhjólið Bukk Sænski rafmótorhjólaframleiðandinn kynnti á dögunum Bukk, sem er nýtt hjól frá Cake. Bukk byggir á upplýsingum úr mótaröð sem Cake heldur þar sem ekið er á hjólum þeirra. Bílar 25.11.2022 07:01 Dieci skotbómulyftarasýning í Velti Veltir ætlar að halda skotbómulyftarasýningu á morgun, fimmtudag. Sýningin verður í Hádegismóum 8 í Árbæ. Á sýningunni verða Dieci Icarus 40.14, Dieci 40.17 og Dieci Pegasus 50.25 skotbómulyftarar. Einnig verður sérfræðingur frá Dieci á staðnum. Bílar 23.11.2022 07:01 Eins og ef tvær lúxuskerrur eignuðust barn saman Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjöunda þætti er Hongqi e-HS9 tekinn fyrir. Bílar 22.11.2022 07:00 15 bílaframleiðendur sem Elon Musk hefði geta keypt í stað Twitter Elon Musk borgaði 44 milljarða dollara fyrir samfélagsmiðilinn Twitter eins og frægt er orðið. Hann hefði getað keypt ýmislegt annað. Hér eru 15 bílaframleiðendur sem Musk hefði geta keypt í stað Twitter. Bílar 21.11.2022 07:00 Vetrarsýning Öskju Bílaumboðið Askja tekur vetrinum fagnandi og býður viðskiptavinum og öðrum gestum á sérstaka Vetrarsýningu á morgun, laugardag 19. nóvember kl. 12-16. Bílar 18.11.2022 07:01 Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. Bílar 16.11.2022 07:01 Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjötta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. Bílar 15.11.2022 10:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 201 ›
Aldrei fleiri bílar á hringveginum en á síðasta ári Aldrei áður hefur meiri umferð mælst á hringveginum en árið 2022 og var þá met ársins 2019 slegið. Umferðin í fyrra reyndist einu og hálfu prósenti meiri en árið 2019. Mun minna var ekið í desember 2022 en árið áður og helgast líklega af veðuraðstæðum. Bílar 3.1.2023 14:32
Tesla Model Y mest seldi bíll ársins á Íslandi Toyota var með flestar seldar bifreiðar á árinu eða 3.395 eintök. Alls voru nýskráðar 23.287 bifreiðar á árinu. Það eru sambærilegar tölur og í fyrra þegar 22.133 ökutæki voru nýskráð. Tesla Model Y var mest selda einstaka undirtegundin með 1.035 eintök. Rafmagn varð hlutskarpast allra orkugjafa þegar upp var staðið. Upplýsingar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 31.12.2022 07:01
Hönnun rafbíla tekur tillit til endurvinnslu þeirra Umræða sem á það til að fylgja rafbílum er að það sé erfitt að endurvinna þá. Sannleikurinn er sá að það er erfiðara að endurvinna þá, en brunahreyfilsbíla. Brunahreyfilsbílar eru í grunninn settir saman úr stáli og áli sem mannkynið hefur endurnýtt í marga áratugi. Bílar 28.12.2022 07:01
Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Skráningar í Evrópu náðu yfir milljón í lok nóvember sem er aukning um 17% frá sama tíma á síðasta ári þegar 860.000 bílar höfðu verið seldir í lok nóvember. Tesla Model Y var mest seldi bíllinn í Evrópu í nóvember með 19.169 eintök seld. Salan jókst um 254% á milli ára. Bílar 23.12.2022 07:00
Framkvæmdastjóri Toyota: Hljóður meirihluti óviss um að rafmagn sé eina svarið „Vegna þess að rétta svarið er óljóst, ættum við ekki að takmarka okkur við einungis einn möguleika,“ sagði Akio Toyoda, framkvæmdastjóri Toyota við kynningu á raf-Hilux hugmyndabílnum í Tælandi. Bílar 21.12.2022 07:01
Forseti General Motors telur tvinn bíla tímaskekkju Mark Reuss, forseti General Motors segir að mikill misskilningur sé á kreiki þegar kemur að rafbílum. Meðal annars ræddi Reuss um tvinnbíla sem hann telur raunar ekki eiga sér stað á markaði eins og staðan er núna og telur að framleiðendur eigi að einbeita sér að hreinum rafbílum. Bílar 19.12.2022 07:01
Myndband: Lucid Air fer illa með Tesla Model S og Bugatti Chiron í spyrnu Lucid Air Sapphire, Tesla Model S PLaid og Bugatti Chiron Pur Sport takast á í spyrnu og það náðist á myndband. Lucid Air Sapphire fer illa með hina tvo. Bílar 17.12.2022 07:01
Ford Bronco sýndur í Brimborg Ford Bronco dagar verða haldnir í Brimborg í dag, föstudaginn 16. desember og á morgun 17. desember í Reykjavík og á Akureyri. Fyrir mörgum er það söguleg stund því glænýr Ford Bronco er að snúa aftur til Íslands eftir um það bil 30 ára hlé. Íslendingar hafa beðið þess með mikilli eftirvæntingu að fá að sjá og prófa goðsögnina sem er nú komin í nýjan og vígalegan búning og hefur aldrei verið öflugri. Bílar 16.12.2022 07:00
Hringekja liðsstjóra í Formúlu 1 Afsögn Mattia Binotto sem liðsstjóra Ferrari liðsins í lok nóvember hefur sett af stað mikinn kapall sem að miklu leyti gekk upp í gær. Alls verða nýir liðsstjórar í að minnsta kosti fjórum liðum af tíu á næsta tímabili. Bílar 14.12.2022 07:01
Léttur og ljúfur dýrðarstaður með ítalskan sjarma Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í tíunda þætti er Alfa Romeo Giulia tekinn fyrir. Bílar 13.12.2022 08:01
Smart#1 með fimm stjörnur í Euro NCAP Smart#1 var kynntur til leiks fyrr á árinu og er áætlaður á götuna á meginlandi Evrópu í byrjun árs 2023. Bíllinn var nýlega settur í gegnum öryggisprófanir hjá Euro NCAP. Þar sem hann hlaut fimm stjörnur, hæstu einkunn. Bílar 13.12.2022 07:00
Rafmótorhjól frá sprotafyrirtækinu Matter með fjögurra gíra skiptingu Allflest rafmótorhjól hafa enga skiptingu, einungis einn gír áfram og inngjöfin virkar bara í eina átt. Slíkt hentar nýliðum í akstri mótorhjóla. Reynslumeira fólk kann að sakna þess að keyra beinskipt hjól. Sprotafyrirtækið Matter ætlar að svala þessari þörf. Bílar 10.12.2022 07:01
Kia valinn framleiðandi ársins hjá Top Gear Kia var valinn framleiðandi ársins 2022 á TopGear.com verðlaunahátíðinni. Þetta er annað árið í röð sem Kia fer með sigur af hólmi á TopGear.com verðlaununum, en í fyrra var EV6 hlutskarpastur í sínum flokki. Bílar 9.12.2022 07:00
Rafdrifni Lexus-inn sem á að taka við af LFA Lexus ætlar að smíða rafdrifinn frammistöðubíl sem mun taka við keflinu af hinum rómaða LFA. LFA er V10 bensín bíll. Nú hafa verið opinberaðar myndir af nýja rafsportbílnum. Bílar 7.12.2022 07:01
Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. Bílar 6.12.2022 08:00
Fuell Fllow rafmótorhjólið nálgast markað Eftir að hafa fyrst verið kynnt til sögunnar í apríl árið 2019 er Fuell Fllow loks að nálgast markað. Opnað hefur verið fyrir pantanir á hjólinu. Bílar 5.12.2022 07:01
Jagúar á Englandi gefur annan frían ef England vinnur HM Breski bílaframleiðandinn Jagúar tilkynnti í gær að allir viðskiptavinir sem kaupa bíl núna fái annan frían með ef England verður heimsmeistari í knattspyrnu karla. Bílar 3.12.2022 07:00
Nissan ætlar að skipta GT-R út fyrir rafdrifið tryllitæki Nismo, sem er frammistöðudeild Nissan, er að undirbúa nýtt flaggskip. Sá bíll verður seldur á öllum helstu mörkuðum heimsins. Bíllinn er væntanlegur á þessum áratug. Bílar 2.12.2022 07:00
Bensínbílar innan við fimm prósent bíla sem einstaklingar keyptu Hlutfall bensínbíla af þeim bílum sem einstaklingar hafa nýskráð er aðeins 4,66 prósent það sem af er árinu. Hreinir rafbílar eru í rúmum meirihluta og Tesla var mest selda fólksbílategundin í nóvember. Bílar 1.12.2022 13:54
Ekki sá praktískasti en einn sá svalasti Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti er BMW 330e M-tech tekinn fyrir. Bílar 29.11.2022 08:02
Elon Musk: Tesla Semi flutningabíll komst 800 km full lestaður Flutningabíllinn Tesla Semi fór 800 kílómetra á einni hleðslu full lestaður, samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. Afhendingar á Semi munu hefjast á næstu dögum. Bílar 29.11.2022 07:01
Myndband: Mercedes-AMG One rústaði brautarmetinu á Nürburgring Norðurslaufan á Nürburgring er einskonar mælistika á getu sportbíla af öllum stærðum og gerðum. Brautin er tæpir 21 kílómetri að lengd. Fyrra met fyrir fjöldaframleidda bíla átti Porsche 911 GT2 RS og það var 6 mínútur og 43 sekúndur, sléttar. Mercedes-AMG One bætti metið um 7,817 sekúndur. Bílar 28.11.2022 08:01
Kia Niro hreppir Gullna stýrið Nýi Kia Niro rafbíllinn hlaut hið virta Gullna stýri, sem almennt er talið mikilvægasta viðurkenning sem bílum getur hlotnast í Þýskalandi. Kia Niro, sem hlaut mikið lof þegar hann var kynntur til sögunnar fyrr á þessu ári, fékk Gullna stýrið 2022 í flokki lítilla SUV-bíla. Tengiltvinnbíllinn Kia Sportage hafnaði í öðru sæti. Volkswagen Taigo hafnaði í þriðja sæti. Bílar 26.11.2022 07:01
Cake kynnir rafmagnsmótorhjólið Bukk Sænski rafmótorhjólaframleiðandinn kynnti á dögunum Bukk, sem er nýtt hjól frá Cake. Bukk byggir á upplýsingum úr mótaröð sem Cake heldur þar sem ekið er á hjólum þeirra. Bílar 25.11.2022 07:01
Dieci skotbómulyftarasýning í Velti Veltir ætlar að halda skotbómulyftarasýningu á morgun, fimmtudag. Sýningin verður í Hádegismóum 8 í Árbæ. Á sýningunni verða Dieci Icarus 40.14, Dieci 40.17 og Dieci Pegasus 50.25 skotbómulyftarar. Einnig verður sérfræðingur frá Dieci á staðnum. Bílar 23.11.2022 07:01
Eins og ef tvær lúxuskerrur eignuðust barn saman Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjöunda þætti er Hongqi e-HS9 tekinn fyrir. Bílar 22.11.2022 07:00
15 bílaframleiðendur sem Elon Musk hefði geta keypt í stað Twitter Elon Musk borgaði 44 milljarða dollara fyrir samfélagsmiðilinn Twitter eins og frægt er orðið. Hann hefði getað keypt ýmislegt annað. Hér eru 15 bílaframleiðendur sem Musk hefði geta keypt í stað Twitter. Bílar 21.11.2022 07:00
Vetrarsýning Öskju Bílaumboðið Askja tekur vetrinum fagnandi og býður viðskiptavinum og öðrum gestum á sérstaka Vetrarsýningu á morgun, laugardag 19. nóvember kl. 12-16. Bílar 18.11.2022 07:01
Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. Bílar 16.11.2022 07:01
Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjötta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. Bílar 15.11.2022 10:32
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent