Skemmtun og keppni í Epic brautinni í Öskjuhlíð Elísabet Margeirsdóttir skrifar 8. maí 2015 13:15 Fremsta hjólreiðafólk landsins sýndi fjölbreytta takta. Vísir/Árni F. Sigurðsson Fjallahjólakeppni Kría Cycles fór fram í gærkvöldi í Epic brautinni í Öskjuhlíð, en hún er talin ein skemmtilegasta fjallahjólbraut landsins. Keppnin sem var einnig annað bikarmót ársins í fjallahjólreiðum reyndi mikið á úthald og tækni.Að þessu sinni sigruðu Ingvar Ómarsson úr Tindi og María Ögn Guðmundsdóttir úr HFR í A-flokki karla og kvenna. Ingvar var nýkominn heim úr sterkri fjallahjólakeppni í Þýskalandi, en hann gerðist nýlega fyrstur Íslendinga atvinnumaður í hjólreiðum. Bjarki Bjarnason úr Tindi fylgdi fast á hæla Ingvars og í þriðja sæti varð Óskar Ómarsson úr Tindi. Í kvennaflokki varð Björk Kristjánsdóttir úr Tindi í öðru sæti. Í B-flokki karla sigraði Gunnar Svanbergsson úr Tindi. Í B-flokki kvenna sigraði Katrín Atladóttir úr Tindi. Í unglingaflokki karla sigraði Gústaf Darrason úr Tindi.Nánari úrslit má finna hér.Vísir/Árni F. SigurðssonÁhorfendur skemmtu sér vel á meðan þeir fylgdust með fremsta hjólreiðafólki landsins stökkva fram á pöllum og sýna fjölbreytta takta. BMX bræður sem slógu í gegn í Ísland Got Talent sýndu listir sínar fyrir keppni og leyfðu áhorfendum að taka þátt og reyna fyrir sér á pöllunum. Fjölbreytt og spennandi hjólasumar er framundan og ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi, en keppnisdagskrá sumarsins er að finna á Hjólamót.is.Vísir/Árni F. Sigurðsson Heilsa Hjólreiðar Tengdar fréttir Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15 Ingvar náði 4. sæti í stærstu cyclocross keppni Danmerkur Ingvar Ómarsson hafnaði í 4. sæti í Soigneur CX Cuppen síðastliðinn laugardag. 11. mars 2015 22:39 Í atvinnumennsku í hjólreiðakeppnum Ingvar gerði nýverið samning við styrktaraðila, sem gerir honum kleift að keppa á stórmótum erlendis. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið
Fjallahjólakeppni Kría Cycles fór fram í gærkvöldi í Epic brautinni í Öskjuhlíð, en hún er talin ein skemmtilegasta fjallahjólbraut landsins. Keppnin sem var einnig annað bikarmót ársins í fjallahjólreiðum reyndi mikið á úthald og tækni.Að þessu sinni sigruðu Ingvar Ómarsson úr Tindi og María Ögn Guðmundsdóttir úr HFR í A-flokki karla og kvenna. Ingvar var nýkominn heim úr sterkri fjallahjólakeppni í Þýskalandi, en hann gerðist nýlega fyrstur Íslendinga atvinnumaður í hjólreiðum. Bjarki Bjarnason úr Tindi fylgdi fast á hæla Ingvars og í þriðja sæti varð Óskar Ómarsson úr Tindi. Í kvennaflokki varð Björk Kristjánsdóttir úr Tindi í öðru sæti. Í B-flokki karla sigraði Gunnar Svanbergsson úr Tindi. Í B-flokki kvenna sigraði Katrín Atladóttir úr Tindi. Í unglingaflokki karla sigraði Gústaf Darrason úr Tindi.Nánari úrslit má finna hér.Vísir/Árni F. SigurðssonÁhorfendur skemmtu sér vel á meðan þeir fylgdust með fremsta hjólreiðafólki landsins stökkva fram á pöllum og sýna fjölbreytta takta. BMX bræður sem slógu í gegn í Ísland Got Talent sýndu listir sínar fyrir keppni og leyfðu áhorfendum að taka þátt og reyna fyrir sér á pöllunum. Fjölbreytt og spennandi hjólasumar er framundan og ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi, en keppnisdagskrá sumarsins er að finna á Hjólamót.is.Vísir/Árni F. Sigurðsson
Heilsa Hjólreiðar Tengdar fréttir Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15 Ingvar náði 4. sæti í stærstu cyclocross keppni Danmerkur Ingvar Ómarsson hafnaði í 4. sæti í Soigneur CX Cuppen síðastliðinn laugardag. 11. mars 2015 22:39 Í atvinnumennsku í hjólreiðakeppnum Ingvar gerði nýverið samning við styrktaraðila, sem gerir honum kleift að keppa á stórmótum erlendis. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið
Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins. 24. apríl 2015 14:15
Ingvar náði 4. sæti í stærstu cyclocross keppni Danmerkur Ingvar Ómarsson hafnaði í 4. sæti í Soigneur CX Cuppen síðastliðinn laugardag. 11. mars 2015 22:39
Í atvinnumennsku í hjólreiðakeppnum Ingvar gerði nýverið samning við styrktaraðila, sem gerir honum kleift að keppa á stórmótum erlendis. 28. febrúar 2015 07:00