Egill verður eftirmaður Damgaard hjá Team Tvis Holstebro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2015 15:25 Egill Magnússon er mjög efnileg skytta. Vísir/Ernir Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Team Tvis Holstebro missti á dögunum markahæsta leikmann sinn, Michael Damgaard, til Geis Sveinssonar í SC Magdeburg, en það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Damgaard sem varð annar markahæsti leikmaður dönsku deildarinnar í vetur. „Hann er að gera marga hluti rétt í dag en hann getur orðið enn betri og við ætlum að hjálpa honum til þess. Við þurfum að vinna í líkamlega þættinum og svo þarf hann líka að læra inn á danska handboltann sem og að læra málið. Við erum samt að tala um mjög, mjög spennandi leikmann," sagði þjálfarinn Patrick Westerholm í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro.Egill Magnússon skoraði 137 mörk í 24 leikjum með Stjörnunni í Olís-deildinni þar á meðal 17 mörk í leik á móti deildarmeisturum Vals í desember. „Við erum að tala um leikmann sem mörg félög í Danmörku og Þýskalandi höfðu áhuga á. Við erum mjög ánægðir með að hann valdi TTH. Við erum þekktir fyrir að vera félag sem hjálpar leikmönnum að þroskast og bæta sig sem handboltamenn. Gott dæmi um það er Michael Damgaard og ég er viss um að við náum einnig góðum árangri með Egil," sagði Jørgen Hansen hjá Team Tvis Holstebro. „Það hefur alltaf verið draumur minn að komast í atvinnumennsku og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri hjá Team Tvis Holstebro. Ég er viss um að TTH sé rétta félagið fyrir mig á þessum tíma. Félagið hefur sýnt að það getur hjálpað leikmönnum að bæta sig og það er frábær æfingaaðstaða hjá félaginu. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég er viss að ég kemst á næsta stig hér," sagði Egill í umræddri fréttatilkynningu. Olís-deild karla Tengdar fréttir HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur. Team Tvis Holstebro missti á dögunum markahæsta leikmann sinn, Michael Damgaard, til Geis Sveinssonar í SC Magdeburg, en það verður ekki auðvelt að fylla í skarð Damgaard sem varð annar markahæsti leikmaður dönsku deildarinnar í vetur. „Hann er að gera marga hluti rétt í dag en hann getur orðið enn betri og við ætlum að hjálpa honum til þess. Við þurfum að vinna í líkamlega þættinum og svo þarf hann líka að læra inn á danska handboltann sem og að læra málið. Við erum samt að tala um mjög, mjög spennandi leikmann," sagði þjálfarinn Patrick Westerholm í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro.Egill Magnússon skoraði 137 mörk í 24 leikjum með Stjörnunni í Olís-deildinni þar á meðal 17 mörk í leik á móti deildarmeisturum Vals í desember. „Við erum að tala um leikmann sem mörg félög í Danmörku og Þýskalandi höfðu áhuga á. Við erum mjög ánægðir með að hann valdi TTH. Við erum þekktir fyrir að vera félag sem hjálpar leikmönnum að þroskast og bæta sig sem handboltamenn. Gott dæmi um það er Michael Damgaard og ég er viss um að við náum einnig góðum árangri með Egil," sagði Jørgen Hansen hjá Team Tvis Holstebro. „Það hefur alltaf verið draumur minn að komast í atvinnumennsku og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri hjá Team Tvis Holstebro. Ég er viss um að TTH sé rétta félagið fyrir mig á þessum tíma. Félagið hefur sýnt að það getur hjálpað leikmönnum að bæta sig og það er frábær æfingaaðstaða hjá félaginu. Þjálfarinn hefur trú á mér og ég er viss að ég kemst á næsta stig hér," sagði Egill í umræddri fréttatilkynningu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. 3. desember 2014 16:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-23 | 17 mörk Egils dugðu skammt Valur lagði Stjörnuna 26-23 í Olís deild karla í handbolta í kvöld þrátt fyrir að 17 mörk Egils Magnússonar fyrir Stjörnuna. Valur var 13-12 yfir í hálfleik. 4. desember 2014 14:19
Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30
Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga. 4. desember 2014 22:06