Peugeot 308 R Hybrid er 500 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 6. maí 2015 10:30 Peugeot 308 R Hybrid. Nokkrir mjög öflugir tengitvinnbílar eru nú framleiddir, en allir eiga það sammerkt að vera svo dýrir að almenningur hefur ekki ráð á þeim. Er þá átt við bíla eins og Porsche 918, McLaren P1, Ferrari LaFerrari og BMW i8. Sá síðastnefndi er þó þeirra langódýrastur, en kostar samt 135.000 dollara. Það skildi þó ekki vera Peugeot sem fyrst allra bílaframleiðenda smíðar mjög öflugan tengiltvinnbíl sem almenningur hefur ráð á. Það gæti orðið í formi þessa Peugeot 308 R Hybrid bíls sem Peugeot sýndi nýlega. Peugeot 308 R Hybrid er með 270 hestafla bensínsvél og rafmótora sem skila 115 hestöflum að jafnaði, en með „Hot Lap“-stillingu má kreista meira afl útúr þeim og er þá heilkdarhestaflafjöldinn orðinn 500. Það dugar til að koma bílnum í 100 km hraða á 4 sekúndum. Peugeot hefur ekki enn gefið upp hvort að fjöldaframleiðslu á þessum bíl verður, né heldur á hvaða verði hann yrði þá seldur. Þeir sem fjallað hafa um bílinn hafi giskað á að verð hans yrði á bilinu 50 til 60 þúsund dollarar, eða 6,8-8,1 milljónir króna. Það er nokkru viðráðanlegra verð en á ofantöldu bílunum. Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent
Nokkrir mjög öflugir tengitvinnbílar eru nú framleiddir, en allir eiga það sammerkt að vera svo dýrir að almenningur hefur ekki ráð á þeim. Er þá átt við bíla eins og Porsche 918, McLaren P1, Ferrari LaFerrari og BMW i8. Sá síðastnefndi er þó þeirra langódýrastur, en kostar samt 135.000 dollara. Það skildi þó ekki vera Peugeot sem fyrst allra bílaframleiðenda smíðar mjög öflugan tengiltvinnbíl sem almenningur hefur ráð á. Það gæti orðið í formi þessa Peugeot 308 R Hybrid bíls sem Peugeot sýndi nýlega. Peugeot 308 R Hybrid er með 270 hestafla bensínsvél og rafmótora sem skila 115 hestöflum að jafnaði, en með „Hot Lap“-stillingu má kreista meira afl útúr þeim og er þá heilkdarhestaflafjöldinn orðinn 500. Það dugar til að koma bílnum í 100 km hraða á 4 sekúndum. Peugeot hefur ekki enn gefið upp hvort að fjöldaframleiðslu á þessum bíl verður, né heldur á hvaða verði hann yrði þá seldur. Þeir sem fjallað hafa um bílinn hafi giskað á að verð hans yrði á bilinu 50 til 60 þúsund dollarar, eða 6,8-8,1 milljónir króna. Það er nokkru viðráðanlegra verð en á ofantöldu bílunum.
Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent