Verkfallsaðgerðir næstu daga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. maí 2015 10:20 Mikil samstaða ríkti í kröfugöngunni 1. maí. vísir/pjetur Lítið hefur þokast í samningaviðræðum verkalýðsfélaga við samninganefnd ríkisins. Fjölmargir hafa lagt niður störf og bendir flest til þess að enn fleiri muni leggja niður störf á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá samantekt yfir verkfallsaðgerðir næstu daga, náist ekki samningar.Efling Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær einróma að heimila atkvæðagreiðslur í samræmi við aðgerðaráætlun um boðanir verkfalla. Um er að ræða boðun skammtímaverkfalla frá 28.maí og ótímabundið frá 6.júní. „Með samþykkt samninganefndarinnarinnar hefst aðdragandi að verkföllum sem geta orðið þau víðtækustu hérlendis þar sem bæði Flóafélögin, VSFK og Hlíf auk VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna eru með sameiginlegar aðgerðir,“ segir á vef Eflingar.28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki – frá kl. 00:00 28. maí til kl. 24:00 29. maí30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir – frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla – frá kl. 00:00 31. maí til kl. 24:00 1. júní2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir – frá kl. 00:00 2. júní til kl. 24:00 3. júní4. júní og 5. júní: Olíufélög – frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015VR Félagsmenn VR, aðildarfélög Landssambands íslenskra verzlunarmanna og Flóabandalagsins; þ.e Eflingar, Hlífar og VSFK, hafa boðað til atkvæðagreiðslu um verkföll á félagssvæðum sínum. Verði af verkfallinu hefjast aðgerðir fimmtudaginn 28. maí. Verkfallið mun ná til hópferðafyrirtækja, hótela, gististaða, baðstaða, flugafgreiðslu, skipafélaga, matvöruverslana og olíufélaga. Það er sem hér segir:28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki - frá kl. 00:00 28. maí til 24:00 29. maí. 30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir - frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí. 31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla - frá kl. 00:00 31. maí til kl 24:00 1. júní. 2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir - frá kl. 00:00 2. júní til kl 24:00 3. júní. 4. júní og 5. júní: Olíufélög - frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní. 6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015.Starfsgreinasambandið Aðgerðir SGS munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna aðildarfélaga SGS. Verkfallið hófst fimmtudaginn 30.apríl og eftir það tóku við regluleg sólarhringsverkföll þar til ótímabundið verkfall hefst 26.maí.6. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí).7. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí).19. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 19. maí).20. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 20. maí).26. maí 2015: Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015.Félögin eru: AFL Starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Framsýn stéttarfélag, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands, Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðsfélag Þórshafnar.BHM Enn stendur yfir ótímabundið verkfall hjá hluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). Þar eru alls 676 í verkfalli hjá níu aðildarfélögum BHM. Í dag er 29. dagur í verkfalli fimm þeirra, sem hófu aðgerðir 7. apríl. Um er að ræða: • Félag geislafræðinga • Félag lífeindafræðinga • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Landspítala • Ljósmæðrafélag Íslands á Landspítala (þri., mið. og fim.) • Stéttarfélag lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu Þá hófst á 9. apríl ótímabundið verkfall félaga í Ljósmæðrafélagi Íslands á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar er verkfall á mánudögum og fimmtudögum. Og eru þær aðgerðir því á 27. degi. Þá hefur verkfall í dag staðið í 16. daga hjá eftirtöldum félögum, en það hófst 20. síðasta mánaðar: • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Matvælastofnun • Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði á • Matvælastofnun • Dýralæknafélag Íslands Að auki stendur svo yfir verkfall Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hjá Fjársýslu ríkisins. Þær aðgerðir hófust 20. apríl og standa til 8. þessa mánaðar. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16 Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Sjá meira
Lítið hefur þokast í samningaviðræðum verkalýðsfélaga við samninganefnd ríkisins. Fjölmargir hafa lagt niður störf og bendir flest til þess að enn fleiri muni leggja niður störf á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá samantekt yfir verkfallsaðgerðir næstu daga, náist ekki samningar.Efling Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær einróma að heimila atkvæðagreiðslur í samræmi við aðgerðaráætlun um boðanir verkfalla. Um er að ræða boðun skammtímaverkfalla frá 28.maí og ótímabundið frá 6.júní. „Með samþykkt samninganefndarinnarinnar hefst aðdragandi að verkföllum sem geta orðið þau víðtækustu hérlendis þar sem bæði Flóafélögin, VSFK og Hlíf auk VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna eru með sameiginlegar aðgerðir,“ segir á vef Eflingar.28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki – frá kl. 00:00 28. maí til kl. 24:00 29. maí30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir – frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla – frá kl. 00:00 31. maí til kl. 24:00 1. júní2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir – frá kl. 00:00 2. júní til kl. 24:00 3. júní4. júní og 5. júní: Olíufélög – frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015VR Félagsmenn VR, aðildarfélög Landssambands íslenskra verzlunarmanna og Flóabandalagsins; þ.e Eflingar, Hlífar og VSFK, hafa boðað til atkvæðagreiðslu um verkföll á félagssvæðum sínum. Verði af verkfallinu hefjast aðgerðir fimmtudaginn 28. maí. Verkfallið mun ná til hópferðafyrirtækja, hótela, gististaða, baðstaða, flugafgreiðslu, skipafélaga, matvöruverslana og olíufélaga. Það er sem hér segir:28. maí og 29. maí: Hópbifreiðafyrirtæki - frá kl. 00:00 28. maí til 24:00 29. maí. 30. maí og 31. maí: Hótel, gististaðir og baðstaðir - frá kl. 00:00 30. maí til kl. 24:00 31. maí. 31. maí og 1. júní: Flugafgreiðsla - frá kl. 00:00 31. maí til kl 24:00 1. júní. 2. júní og 3. júní: Skipafélög og matvöruverslanir - frá kl. 00:00 2. júní til kl 24:00 3. júní. 4. júní og 5. júní: Olíufélög - frá kl. 00:00 4. júní til kl. 24:00 5. júní. 6. júní: Ótímabundið allsherjarverkfall hefst kl. 00:00 6. júní 2015.Starfsgreinasambandið Aðgerðir SGS munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna aðildarfélaga SGS. Verkfallið hófst fimmtudaginn 30.apríl og eftir það tóku við regluleg sólarhringsverkföll þar til ótímabundið verkfall hefst 26.maí.6. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí).7. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí).19. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 19. maí).20. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 20. maí).26. maí 2015: Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015.Félögin eru: AFL Starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Framsýn stéttarfélag, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Suðurlands, Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðsfélag Þórshafnar.BHM Enn stendur yfir ótímabundið verkfall hjá hluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). Þar eru alls 676 í verkfalli hjá níu aðildarfélögum BHM. Í dag er 29. dagur í verkfalli fimm þeirra, sem hófu aðgerðir 7. apríl. Um er að ræða: • Félag geislafræðinga • Félag lífeindafræðinga • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Landspítala • Ljósmæðrafélag Íslands á Landspítala (þri., mið. og fim.) • Stéttarfélag lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu Þá hófst á 9. apríl ótímabundið verkfall félaga í Ljósmæðrafélagi Íslands á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar er verkfall á mánudögum og fimmtudögum. Og eru þær aðgerðir því á 27. degi. Þá hefur verkfall í dag staðið í 16. daga hjá eftirtöldum félögum, en það hófst 20. síðasta mánaðar: • Félag íslenskra náttúrufræðinga á Matvælastofnun • Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði á • Matvælastofnun • Dýralæknafélag Íslands Að auki stendur svo yfir verkfall Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hjá Fjársýslu ríkisins. Þær aðgerðir hófust 20. apríl og standa til 8. þessa mánaðar.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16 Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30 Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57 Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00 Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Sjá meira
Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. 3. maí 2015 13:16
Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga. 4. maí 2015 19:30
Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Segja orðið mjög þröngt um grísi á íslenskum svínabúum. 4. maí 2015 20:57
Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið. 5. maí 2015 07:00
Beið eftir strætó sem var stopp Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast. 5. maí 2015 07:00