ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2015 15:21 Gífurlegur fjöldi fólks yfirgaf Ramadi þegar hún féll í hendur ISIS. Vísir/EPA Vígamenn Íslamska ríkisins undirbúa sig nú fyrir sókn vopnaðra sveita hliðhollum yfirvöldum í Bagdad gegn borginni Ramadi. ISIS tóku borgina á sunnudaginn en vitni sem BBC ræddi við segja að vígamenn setji upp varnarstöður og leggi jarðsprengjur víða í borginni. Þar að auki gengu vígamenn á milli húsa og leituðu að fólki og köstuðu líkum í Efrat ánna. Þúsundir hafa flúið borgina og Sameinuðu þjóðirnar vara við því að hættuástand muni skapast fyrir flóttafólkið. Á vef BBC segir að allt að 25 þúsund manns frá Ramadi haldi nú til um 100 kílómetra vestur af borginni. Þar voru fyrir fjöldi fólk sem flúið hafði nærliggjandi svæði. Margir þeirra sofa undir berum himni og SÞ segjast eiga erfitt með að sjá fólkinu fyrir nauðsynjum.Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök hafa sakað vopnaða hópa sjíta um mannréttindabrot í borginni Tíkrit sem féll nýverið úr höndum ISIS. Þeir eru sagðir hafa gert ráðist á íbúa sem eru súnnítar, rænt þá og skemmt og eyðilagt eigur þeirra. Þúsundir manna úr vopnuðum hópum sjíta eru nú fyrir utan Ramadi, sem er höfuðborg Anbarhéraðs þar sem íbúarnir eru flestir súnnítar. Hingað til hefur ríkisstjórn Írak ekki viljað vopna hópa súnníta, en eftir fall borgarinnar hefur þeim snúist hugur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48 Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14 Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. 18. maí 2015 07:02 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins undirbúa sig nú fyrir sókn vopnaðra sveita hliðhollum yfirvöldum í Bagdad gegn borginni Ramadi. ISIS tóku borgina á sunnudaginn en vitni sem BBC ræddi við segja að vígamenn setji upp varnarstöður og leggi jarðsprengjur víða í borginni. Þar að auki gengu vígamenn á milli húsa og leituðu að fólki og köstuðu líkum í Efrat ánna. Þúsundir hafa flúið borgina og Sameinuðu þjóðirnar vara við því að hættuástand muni skapast fyrir flóttafólkið. Á vef BBC segir að allt að 25 þúsund manns frá Ramadi haldi nú til um 100 kílómetra vestur af borginni. Þar voru fyrir fjöldi fólk sem flúið hafði nærliggjandi svæði. Margir þeirra sofa undir berum himni og SÞ segjast eiga erfitt með að sjá fólkinu fyrir nauðsynjum.Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök hafa sakað vopnaða hópa sjíta um mannréttindabrot í borginni Tíkrit sem féll nýverið úr höndum ISIS. Þeir eru sagðir hafa gert ráðist á íbúa sem eru súnnítar, rænt þá og skemmt og eyðilagt eigur þeirra. Þúsundir manna úr vopnuðum hópum sjíta eru nú fyrir utan Ramadi, sem er höfuðborg Anbarhéraðs þar sem íbúarnir eru flestir súnnítar. Hingað til hefur ríkisstjórn Írak ekki viljað vopna hópa súnníta, en eftir fall borgarinnar hefur þeim snúist hugur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48 Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14 Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. 18. maí 2015 07:02 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Sjá meira
ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48
Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14
Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32