Umræðan: Rannsóknarskýrslan kenndi okkur ekkert Heiða Kristín Helgadóttir skrifar 18. maí 2015 21:02 Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Ennþá sé mikil ólga og reiði í samfélaginu og Alþingi endurspegli það. Hún kallar eftir því að þingsköpin verði skoðuð og þá sérstaklega hvaða tæki minnihlutinn hefur, því eins og staðan er í dag hefur hann enginn önnur tæki en málþóf komi upp erfið mál. Hún var gestur í Umræðunni í kvöld ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins og ræddu þær traust til Alþingis og störf þess. Ragnheiður sagði hvorki stjórnarmeirihlutann né minnihlutann geta breytt hefðinni. Það þurfi að koma fleiri að og spurði hvað hvers vegna okkur væri ekki að takast það sem nágranna þjóðum okkar hefur tekist „er þetta eitthvað í eðli okkar eða er þetta frekja eða yfirgangur.... Það sem að við búum við sama hvaða flokkar eru við völd, eru sömu hefðirnar þegar líður að jólum og sömu hefðina þegar líður að sumri. Þá hrúgast inn mál sem eru þung og pólitískur ágreiningur er um.“ Ragnheiður benti á að allir þingmenn hefðu stutt þingsályktunartillögu sem var unnin uppúr ábendingum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ekkert hefði hins vegar verið gert með þessa þingsályktun „okkur hefur ekki tekist að breyta því sem við samþykktum að breyta eftir að rannsóknar skýrsla Alþingis kom út“ sagði Ragnheiður. Svandís lagði áherslu á að tillögur um breytingar á þingsköpum kæmu fram öðrum tíma en þegar allt væri komið uppí loft. „Þegar Bjarni Ben sem er ráðherra og er framkvæmdarvaldsmegin kemur fram með tillögu eða pælingar um að skerða málfrelsi þingmanna eða stytta ræðutíma þá virkar það eins og olía á eldinn akkúrat í umræðunni eins og hún er,“ sagði Svandís. Ragnheiður tók undir það. Alþingi Umræðan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Ennþá sé mikil ólga og reiði í samfélaginu og Alþingi endurspegli það. Hún kallar eftir því að þingsköpin verði skoðuð og þá sérstaklega hvaða tæki minnihlutinn hefur, því eins og staðan er í dag hefur hann enginn önnur tæki en málþóf komi upp erfið mál. Hún var gestur í Umræðunni í kvöld ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins og ræddu þær traust til Alþingis og störf þess. Ragnheiður sagði hvorki stjórnarmeirihlutann né minnihlutann geta breytt hefðinni. Það þurfi að koma fleiri að og spurði hvað hvers vegna okkur væri ekki að takast það sem nágranna þjóðum okkar hefur tekist „er þetta eitthvað í eðli okkar eða er þetta frekja eða yfirgangur.... Það sem að við búum við sama hvaða flokkar eru við völd, eru sömu hefðirnar þegar líður að jólum og sömu hefðina þegar líður að sumri. Þá hrúgast inn mál sem eru þung og pólitískur ágreiningur er um.“ Ragnheiður benti á að allir þingmenn hefðu stutt þingsályktunartillögu sem var unnin uppúr ábendingum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ekkert hefði hins vegar verið gert með þessa þingsályktun „okkur hefur ekki tekist að breyta því sem við samþykktum að breyta eftir að rannsóknar skýrsla Alþingis kom út“ sagði Ragnheiður. Svandís lagði áherslu á að tillögur um breytingar á þingsköpum kæmu fram öðrum tíma en þegar allt væri komið uppí loft. „Þegar Bjarni Ben sem er ráðherra og er framkvæmdarvaldsmegin kemur fram með tillögu eða pælingar um að skerða málfrelsi þingmanna eða stytta ræðutíma þá virkar það eins og olía á eldinn akkúrat í umræðunni eins og hún er,“ sagði Svandís. Ragnheiður tók undir það.
Alþingi Umræðan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira