Tvær ófrískar og missa af landsliðssumrinu | Hildur ekki valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 16:06 María Ben Erlingsdóttir verður ekki með landsliðinu í sumar. Fréttablaðið/Þórdís Inga Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira