Tvær ófrískar og missa af landsliðssumrinu | Hildur ekki valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 16:06 María Ben Erlingsdóttir verður ekki með landsliðinu í sumar. Fréttablaðið/Þórdís Inga Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira