Balmain og HM í samstarf 18. maí 2015 09:15 Jourdan Dunn, hönnuðurinn Olivier Rousteign og Kendall Jenner, en fyrirsæturnar skarta fatnaði úr nýju línunni. Glamour/Getty Sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz tilkynnti í nótt næsta gestasamstarf sitt en það er ekkert annað en franska tískuhúsið Balmain með hönnuðurin Olivier Rousteing í farabroddi. Sænska verslanakeðjan notaði tækifærið og svipti hulunni af samstarfinu á Billboard verðlaununum, sem fóru fram í Las Vegas í nótt, en þar gekk Rousteing rauða dregilinn ásamt fyrirsætunum Jourdan Dunn og Kendall Jenner, en báðar voru þær í fatnaði úr línunni. "Þetta samstarf virkar mjög vel fyrir mig og er mér náttúrulegt: H&M er merki sem allir tengja við. Þetta snýst um samstöðu og ég er mjög mikið fyrir það," segir Rousteing í fréttatilkynningu. HMXBALMAIN-línan er væntanleg í vel valdar verslanir út um allan heim þann 5.nóvember næstkomandi en þetta sýnishorn sem sást á rauða dreglinum í nótt féll vel í kramið á tískuspekúlöntum. Auglýsingamyndin fyrir nýju línuna hjá HM sem kemur í vel valdar verslanir 5.nóvember.Mynd/HM Get ready for #HMBALMAINATION - H&M’s next designer collaboration with @BalmainParis launches worldwide 05.NOV.2015 A video posted by H&M (@hm) on May 17, 2015 at 5:45pm PDT The #HMBALMAINATION selfie game is strong! A photo posted by H&M (@hm) on May 17, 2015 at 9:47pm PDT Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour
Sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz tilkynnti í nótt næsta gestasamstarf sitt en það er ekkert annað en franska tískuhúsið Balmain með hönnuðurin Olivier Rousteing í farabroddi. Sænska verslanakeðjan notaði tækifærið og svipti hulunni af samstarfinu á Billboard verðlaununum, sem fóru fram í Las Vegas í nótt, en þar gekk Rousteing rauða dregilinn ásamt fyrirsætunum Jourdan Dunn og Kendall Jenner, en báðar voru þær í fatnaði úr línunni. "Þetta samstarf virkar mjög vel fyrir mig og er mér náttúrulegt: H&M er merki sem allir tengja við. Þetta snýst um samstöðu og ég er mjög mikið fyrir það," segir Rousteing í fréttatilkynningu. HMXBALMAIN-línan er væntanleg í vel valdar verslanir út um allan heim þann 5.nóvember næstkomandi en þetta sýnishorn sem sást á rauða dreglinum í nótt féll vel í kramið á tískuspekúlöntum. Auglýsingamyndin fyrir nýju línuna hjá HM sem kemur í vel valdar verslanir 5.nóvember.Mynd/HM Get ready for #HMBALMAINATION - H&M’s next designer collaboration with @BalmainParis launches worldwide 05.NOV.2015 A video posted by H&M (@hm) on May 17, 2015 at 5:45pm PDT The #HMBALMAINATION selfie game is strong! A photo posted by H&M (@hm) on May 17, 2015 at 9:47pm PDT
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour