Netgíró endurgreiðir þúsund reikninga ef María vinnur Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. maí 2015 12:36 María sigraði Söngvakeppnina hér heima. Vísir/Ernir Ef Ísland vinnur Eurovision mun Netgíró endurgreiða eitt þúsund reikninga í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Netgíró. „Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið að vinsældum síðustu misseri,“ sagði í tilkynningunni en ekkert er fjallað um hámark á reikningum og því getur verið um mikla búbót fyrir notendur Netgíró að ræða. „Starfsfólk Netgíró hefur alltaf haft mikinn áhuga á Eurovision söngkeppninni og þegar við vorum að ræða framlag Íslands í ár, voru menn mjög sigurvissir, enda lagið frábært. Við höfum svo mikla trú á því að við erum tilbúin til að fara alla leið og það gerum við með þessum hætti,“ segir Helga María Helgadóttir, framkvæmdastjóri Netgíró í tilkynningunni. María Ólafsdóttir mun stíga á svið fyrir hönd Íslands í undankeppni Eurovision þann 21. maí og hefur henni verið spáð góðu gengi. „Við stöndum með Maríu og lagahöfundunum í StopWaitGo og munum endurgreiða þessa 1.000 reikninga með bros á vör ef Ísland vinnur. Þú þarft að skrá þig á netgiro.is til að geta nýtt þér þjónustu okkar. Áfram Ísland“ segir Helga María. Netgíró er ný greiðsluleið sem gengur út á að vörur eða þjónusta er keypt á netinu og sendur er greiðsluseðill í netbanka viðskiptavinar. Eurovision Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Ef Ísland vinnur Eurovision mun Netgíró endurgreiða eitt þúsund reikninga í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Netgíró. „Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið að vinsældum síðustu misseri,“ sagði í tilkynningunni en ekkert er fjallað um hámark á reikningum og því getur verið um mikla búbót fyrir notendur Netgíró að ræða. „Starfsfólk Netgíró hefur alltaf haft mikinn áhuga á Eurovision söngkeppninni og þegar við vorum að ræða framlag Íslands í ár, voru menn mjög sigurvissir, enda lagið frábært. Við höfum svo mikla trú á því að við erum tilbúin til að fara alla leið og það gerum við með þessum hætti,“ segir Helga María Helgadóttir, framkvæmdastjóri Netgíró í tilkynningunni. María Ólafsdóttir mun stíga á svið fyrir hönd Íslands í undankeppni Eurovision þann 21. maí og hefur henni verið spáð góðu gengi. „Við stöndum með Maríu og lagahöfundunum í StopWaitGo og munum endurgreiða þessa 1.000 reikninga með bros á vör ef Ísland vinnur. Þú þarft að skrá þig á netgiro.is til að geta nýtt þér þjónustu okkar. Áfram Ísland“ segir Helga María. Netgíró er ný greiðsluleið sem gengur út á að vörur eða þjónusta er keypt á netinu og sendur er greiðsluseðill í netbanka viðskiptavinar.
Eurovision Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira