Hvernig verða Svartar fjaðrir til? 11. maí 2015 15:45 Svartar fjaðrir er opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík, sem fer fram dagana 13.maí - 7.júní.Sigríður Soffía Níelsdóttir er höfundur verksins sem er leik-og danssýning byggt á ljóðum eins ástsælasta skálds Íslands, Davíðs Stefánssonar. Sigríður hefur fengið til liðs við sig úrvals dansara og leikara til að glæða myndlíkingum úr ljóðum Davíðs lífi á sviðinu með leik, dans, söng og upplestri. Leikendur eru meðal annarra Atli Rafn Sigurðsson, Dóra Jóhannsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Búningar eru í höndunum á Hildi Yeoman og um tónlistina sjá Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson. Verkið er frumsýnt á miðvikudaginn, 13.maí, í Þjóðleikhúsinu klukkan 19.30. Hér má nálgast miða.Glamour fékk að deila þessum myndböndum þar sem skyggnst er bakvið tjöldin hjá Siggu Soffíu og teyminu að baki Svörtum fjöðrum. Svartar Fjaðrir promo 1 from Ratel on Vimeo. Svartar Fjaðrir Búningar from Ratel on Vimeo. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour
Svartar fjaðrir er opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík, sem fer fram dagana 13.maí - 7.júní.Sigríður Soffía Níelsdóttir er höfundur verksins sem er leik-og danssýning byggt á ljóðum eins ástsælasta skálds Íslands, Davíðs Stefánssonar. Sigríður hefur fengið til liðs við sig úrvals dansara og leikara til að glæða myndlíkingum úr ljóðum Davíðs lífi á sviðinu með leik, dans, söng og upplestri. Leikendur eru meðal annarra Atli Rafn Sigurðsson, Dóra Jóhannsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Búningar eru í höndunum á Hildi Yeoman og um tónlistina sjá Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson. Verkið er frumsýnt á miðvikudaginn, 13.maí, í Þjóðleikhúsinu klukkan 19.30. Hér má nálgast miða.Glamour fékk að deila þessum myndböndum þar sem skyggnst er bakvið tjöldin hjá Siggu Soffíu og teyminu að baki Svörtum fjöðrum. Svartar Fjaðrir promo 1 from Ratel on Vimeo. Svartar Fjaðrir Búningar from Ratel on Vimeo.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour