Gríðarlegur fjöldi dauðsfalla vegna byggingar á HM-völlum í Katar Atli Ísleifsson skrifar 29. maí 2015 10:25 Samanburðurinn er sláandi. Mynd/Channel 4 Að minnsta kosti 1.200 manns hafa látist við byggingu á nýjum knattspyrnuleikvöngum í Katar frá árinu 2010. Fyrirhugað er að leikvangarnir verði notaðir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í landinu árið 2022. Mannréttindasamtök og verkalýðshreyfingar hafa fordæmt aðstöðu verkamannanna í Katar, sem flestir koma frá Nepal, Indlandi og Bangladess.Samanburðurinn er sláandi.Mynd/Washington PostBlaðamaður Washington Post hefur birt samanburð á dauðsföllum í tengslum við framkvæmdir í aðdraganda fyrri heimsmeistaramóta og ólympíuleika. Er samanburðurinn vægast sagt sláandi. Alþjóðasamök verkalýðsfélaga áætlar að allt að fjögur þúsund verkamenn muni að óbreyttu láta lífið vegna framkvæmdanna þar til að mótið verður sett að vetri til 2022. Yfirvöld í Katar hafa heitið því að bæta aðstöðu þeirra. Þó hafa fréttir til að mynda borist af því að nepölskum farandverkamönnum hafi verið meinað að fara til heimalands síns í kjölfar jarðskjálftanna sem þar riðu yfir landið í lok apríl og maí. Hér fyrir neðan má sjá grafíska framsetningu Channel 4 News á dauðsföllunum. Þar kemur meðal annars fram að nú þegar hafa 62 látið lífið fyrir hvern einasta leik sem haldinn verður á mótinu árið 2022.The shocking death toll (so far) from Qatar's World Cup construction.It's way in excess of any other major recent sporting event...Watch more from Alex Thomson: https://www.youtube.com/watch?v=nCc_raw8cgIPosted by Channel 4 News on Thursday, 28 May 2015 Hér fyrir neðan má sjá sjá frétt frá Washington Post þar sem farið er yfir spillingarmálið í FIFA síðustu daga. FIFA Tengdar fréttir 185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00 Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Að minnsta kosti 1.200 manns hafa látist við byggingu á nýjum knattspyrnuleikvöngum í Katar frá árinu 2010. Fyrirhugað er að leikvangarnir verði notaðir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í landinu árið 2022. Mannréttindasamtök og verkalýðshreyfingar hafa fordæmt aðstöðu verkamannanna í Katar, sem flestir koma frá Nepal, Indlandi og Bangladess.Samanburðurinn er sláandi.Mynd/Washington PostBlaðamaður Washington Post hefur birt samanburð á dauðsföllum í tengslum við framkvæmdir í aðdraganda fyrri heimsmeistaramóta og ólympíuleika. Er samanburðurinn vægast sagt sláandi. Alþjóðasamök verkalýðsfélaga áætlar að allt að fjögur þúsund verkamenn muni að óbreyttu láta lífið vegna framkvæmdanna þar til að mótið verður sett að vetri til 2022. Yfirvöld í Katar hafa heitið því að bæta aðstöðu þeirra. Þó hafa fréttir til að mynda borist af því að nepölskum farandverkamönnum hafi verið meinað að fara til heimalands síns í kjölfar jarðskjálftanna sem þar riðu yfir landið í lok apríl og maí. Hér fyrir neðan má sjá grafíska framsetningu Channel 4 News á dauðsföllunum. Þar kemur meðal annars fram að nú þegar hafa 62 látið lífið fyrir hvern einasta leik sem haldinn verður á mótinu árið 2022.The shocking death toll (so far) from Qatar's World Cup construction.It's way in excess of any other major recent sporting event...Watch more from Alex Thomson: https://www.youtube.com/watch?v=nCc_raw8cgIPosted by Channel 4 News on Thursday, 28 May 2015 Hér fyrir neðan má sjá sjá frétt frá Washington Post þar sem farið er yfir spillingarmálið í FIFA síðustu daga.
FIFA Tengdar fréttir 185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00 Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00
Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00