Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2015 17:45 Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir. Vísir/Vilhelm og Þórdís Inga Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Keflvíkingarnir Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir eru báðar í 20 ára landsliði kvenna að þessu sinni og náðu því þar með að vera valdar í tvö landslið á tveimur dögum. Ingunn Embla og Sara Rún eru líka í tólf manna hópi A-landsliðsins sem er að fara að keppa á Smáþjóðaleikunum í næstu viku. A-landsliðshópurinn var tilkynntur í gær. Strákarnir keppa í Finnlandi og stelpurnar í Danmörku en mótin fara bæði fram um miðjan júní. Ingunn Embla og Sara Rún eru tvær af fimm Keflvíkingum í liðinu en hinar eru þær Marín Laufey Davíðsdóttir, Sandra Lind Þrastardóttir og Hallveig Jónsdóttir. Stjarnan á flesta leikmenn í karlaliðinu eða þrjá en það eru þeir Dagur Kár Jónsson, Brynjar Friðriksson og Tómas Hilmarsson.20 ára landslið kvenna: Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Grindavík Marín Laufey Davíðsdóttir, Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum Hallveig Jónsdóttir, Keflavík Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir, Keflavík Sara Diljá Sigurðardóttir, Val Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Sólrún Inga Gísladóttir, Haukum Sólrún Sæmundsdóttir , KR Sylvía Hálfdánardóttir , Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir , HaukumÞjálfari: Bjarni MagnússonAðstoðarþjálfari: Andri Kristinsson20 ára landslið karla: Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni Brynjar Friðriksson, Stjörnunni Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól Maciej Baginski , Njarðvík Hjálmar Stefánsson , Haukum Eysteinn Ævarsson, Keflavík Kristján Leifur Sverrisson, Haukum Maciej Klimazewski, FSu Tómas Hilmarsson, Stjörnunni Viðar Ágústsson , TindastólÞjálfari:Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari:Erik Olson Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Keflvíkingarnir Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir eru báðar í 20 ára landsliði kvenna að þessu sinni og náðu því þar með að vera valdar í tvö landslið á tveimur dögum. Ingunn Embla og Sara Rún eru líka í tólf manna hópi A-landsliðsins sem er að fara að keppa á Smáþjóðaleikunum í næstu viku. A-landsliðshópurinn var tilkynntur í gær. Strákarnir keppa í Finnlandi og stelpurnar í Danmörku en mótin fara bæði fram um miðjan júní. Ingunn Embla og Sara Rún eru tvær af fimm Keflvíkingum í liðinu en hinar eru þær Marín Laufey Davíðsdóttir, Sandra Lind Þrastardóttir og Hallveig Jónsdóttir. Stjarnan á flesta leikmenn í karlaliðinu eða þrjá en það eru þeir Dagur Kár Jónsson, Brynjar Friðriksson og Tómas Hilmarsson.20 ára landslið kvenna: Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Grindavík Marín Laufey Davíðsdóttir, Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum Hallveig Jónsdóttir, Keflavík Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir, Keflavík Sara Diljá Sigurðardóttir, Val Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Sólrún Inga Gísladóttir, Haukum Sólrún Sæmundsdóttir , KR Sylvía Hálfdánardóttir , Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir , HaukumÞjálfari: Bjarni MagnússonAðstoðarþjálfari: Andri Kristinsson20 ára landslið karla: Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni Brynjar Friðriksson, Stjörnunni Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól Maciej Baginski , Njarðvík Hjálmar Stefánsson , Haukum Eysteinn Ævarsson, Keflavík Kristján Leifur Sverrisson, Haukum Maciej Klimazewski, FSu Tómas Hilmarsson, Stjörnunni Viðar Ágústsson , TindastólÞjálfari:Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari:Erik Olson
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38