Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Rikka skrifar 22. maí 2015 11:15 Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu Trefjar eru kolvetni sem líkaminn getur ekki melt og er þeim skipt í tvo meginflokka - leysanleg og óleysanleg. Leysanlegu trefjarnar leysast upp í vatni og verða hlaupkennd og geta lækkað blóðsykur og kólesteról í blóðinu, þarf vatnsleysanlegu bæta meltinguna. Meltingin skiptir höfuðmáli þegar kemur að góðri heilsu og skitpir máli að halda meltingarveginum hreinum svo að þarmarnir nái að frásoga næringarefni úr fæðunni. Meðalmanneskja þarf um 20-30 grömm af trefjum á dag og samkvæmt rannsóknum þá vantar okkur íslendingum örlítið upp á til að ná því meðaltali. Við getum til dæmis byrjað á því að fá okkur svona dásamlegan morgunmat.Hollur morgunverður2 msk hörfræ2 msk chia fræ1 lífræn hrein jógúrt½ tsk vanilla½ tsk kanill2 msk gojiber Leggið fræin í bleyti yfir nótt. Setið allt saman og njótið. Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu Trefjar eru kolvetni sem líkaminn getur ekki melt og er þeim skipt í tvo meginflokka - leysanleg og óleysanleg. Leysanlegu trefjarnar leysast upp í vatni og verða hlaupkennd og geta lækkað blóðsykur og kólesteról í blóðinu, þarf vatnsleysanlegu bæta meltinguna. Meltingin skiptir höfuðmáli þegar kemur að góðri heilsu og skitpir máli að halda meltingarveginum hreinum svo að þarmarnir nái að frásoga næringarefni úr fæðunni. Meðalmanneskja þarf um 20-30 grömm af trefjum á dag og samkvæmt rannsóknum þá vantar okkur íslendingum örlítið upp á til að ná því meðaltali. Við getum til dæmis byrjað á því að fá okkur svona dásamlegan morgunmat.Hollur morgunverður2 msk hörfræ2 msk chia fræ1 lífræn hrein jógúrt½ tsk vanilla½ tsk kanill2 msk gojiber Leggið fræin í bleyti yfir nótt. Setið allt saman og njótið.
Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00
Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16. apríl 2015 11:00
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45