Pescara komst ekki upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júní 2015 20:39 Gianluca Sansone fagnar markinu sem kom Bologna upp í kvöld. Vísir/Getty Pescara leikur ekki í ítölsku A-deildinni að ári en til þess þurfti liðið að vinna Bologna í síðari leik liðanna í úrslitum umspilskeppni B-deildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en þeim fyrri með markalausu jafntefli. Samkvæmt reglum keppninnar hefur það lið sem endaði ofar í deildarkeppninni betur í einvíginu. Bologna missti mann af velli með rautt spjald um miðjan síðari hálfleik og þrátt fyrir þungar sóknir Pescara á lokamínútunum náði liðið ekki að skora öðru sinni. Þar sem Bologna endaði í fjórða sæti en Pescara því sjöunda verður niðurstaðan sú að Bologna leikur í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Birkir Bjarnason var lykilmaður í liði Pescara í vetur og skoraði tíu mörk í 37 leikjum. Hann var hins vegar kallaður í landslið Íslands fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á föstudag og missti því af leiknum. Stuðningsmenn Pescara voru æfir vegna þessa og létu reiði sína í ljós á Facebook-síðu KSÍ. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Pescara leggja Facebook-síðu KSÍ undir sig Æfir út í KSÍ fyrir að nýta rétt sinn til að kalla á Birki Bjarnason í landsleik Íslands og Tékklands. 9. júní 2015 19:39 Birkir Bjarna: Vil taka þátt í þessu ævintýri en skyldan kallar Miðjumaður Íslands missir af úrslitaleik um sæti í ítölsku A-deildinni vegna undirbúnings fyrir leikinn gegn Tékkum og skrifaði því stuðningsmönnum skilaboð. 8. júní 2015 12:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira
Pescara leikur ekki í ítölsku A-deildinni að ári en til þess þurfti liðið að vinna Bologna í síðari leik liðanna í úrslitum umspilskeppni B-deildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en þeim fyrri með markalausu jafntefli. Samkvæmt reglum keppninnar hefur það lið sem endaði ofar í deildarkeppninni betur í einvíginu. Bologna missti mann af velli með rautt spjald um miðjan síðari hálfleik og þrátt fyrir þungar sóknir Pescara á lokamínútunum náði liðið ekki að skora öðru sinni. Þar sem Bologna endaði í fjórða sæti en Pescara því sjöunda verður niðurstaðan sú að Bologna leikur í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Birkir Bjarnason var lykilmaður í liði Pescara í vetur og skoraði tíu mörk í 37 leikjum. Hann var hins vegar kallaður í landslið Íslands fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á föstudag og missti því af leiknum. Stuðningsmenn Pescara voru æfir vegna þessa og létu reiði sína í ljós á Facebook-síðu KSÍ.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Pescara leggja Facebook-síðu KSÍ undir sig Æfir út í KSÍ fyrir að nýta rétt sinn til að kalla á Birki Bjarnason í landsleik Íslands og Tékklands. 9. júní 2015 19:39 Birkir Bjarna: Vil taka þátt í þessu ævintýri en skyldan kallar Miðjumaður Íslands missir af úrslitaleik um sæti í ítölsku A-deildinni vegna undirbúnings fyrir leikinn gegn Tékkum og skrifaði því stuðningsmönnum skilaboð. 8. júní 2015 12:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira
Stuðningsmenn Pescara leggja Facebook-síðu KSÍ undir sig Æfir út í KSÍ fyrir að nýta rétt sinn til að kalla á Birki Bjarnason í landsleik Íslands og Tékklands. 9. júní 2015 19:39
Birkir Bjarna: Vil taka þátt í þessu ævintýri en skyldan kallar Miðjumaður Íslands missir af úrslitaleik um sæti í ítölsku A-deildinni vegna undirbúnings fyrir leikinn gegn Tékkum og skrifaði því stuðningsmönnum skilaboð. 8. júní 2015 12:00