Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour