Lorde á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 09:00 Lorde glæsileg á forsíðunni Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015 Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour
Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015
Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour