Kristján Þór vann einstaklingskeppnina og Ísland liðakeppnina Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2015 18:08 Íslenska karlaliðið. vísir/gsí Íslenska karlalandsliðið vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í golfi karla, en mótinu lauk á Korpúlfsstaðavelli í dag. Kristján Þór Einarsson vann einnig einstaklingskeppnina. Íslenska liðið vann með miklum yfirburðum, en í liðakeppninni vann Ísland samtals með 31 höggi. Malta var í öðru sæti og Mónakó í því þriðja. Kristján Þór Einarsson vann einstaklingskeppnina á sex höggum undir pari samtals, en hann lék lokahringinn á 77 höggum. Hann setti vallarmet í gær þegar hann lék á 64 höggum. Haraldur Franklín Magnússon lenti í þriðja sætinu, en Andri Þór Björnsson var í fjórða sætinu.Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í einstaklingskeppninni: Kristján Þór Einarsson, Ísland 278 högg (68-69-64-77) -6 Sandro Piaget, Mónakó 282 högg (73-71-66-72) -2 Haraldur Franklín Magnús, Ísland 284 högg (68-72-71-73) par Andri Þór Björnsson, Ísland 286 högg (72-70-73-71) +2 Kevin Rigaill Esteve, Andorra 291 högg (71-72-72-76) +7 Andrew Borg, Malta 294 högg (74-70-75-75) +10 Daniel Holland, Malta 302 högg (72-70-80-80) +18Lokastaðan í liðakeppninni: Ísland, 554 högg -14 Malta, 585 högg +17 Mónakó, 597 högg +29 Andorra, 606 högg +38 San Marino, 608 högg +40 Lúxemborg, 621 högg +53 Liechtenstein, 649 högg +81 Golf Tengdar fréttir Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12 Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í golfi karla, en mótinu lauk á Korpúlfsstaðavelli í dag. Kristján Þór Einarsson vann einnig einstaklingskeppnina. Íslenska liðið vann með miklum yfirburðum, en í liðakeppninni vann Ísland samtals með 31 höggi. Malta var í öðru sæti og Mónakó í því þriðja. Kristján Þór Einarsson vann einstaklingskeppnina á sex höggum undir pari samtals, en hann lék lokahringinn á 77 höggum. Hann setti vallarmet í gær þegar hann lék á 64 höggum. Haraldur Franklín Magnússon lenti í þriðja sætinu, en Andri Þór Björnsson var í fjórða sætinu.Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í einstaklingskeppninni: Kristján Þór Einarsson, Ísland 278 högg (68-69-64-77) -6 Sandro Piaget, Mónakó 282 högg (73-71-66-72) -2 Haraldur Franklín Magnús, Ísland 284 högg (68-72-71-73) par Andri Þór Björnsson, Ísland 286 högg (72-70-73-71) +2 Kevin Rigaill Esteve, Andorra 291 högg (71-72-72-76) +7 Andrew Borg, Malta 294 högg (74-70-75-75) +10 Daniel Holland, Malta 302 högg (72-70-80-80) +18Lokastaðan í liðakeppninni: Ísland, 554 högg -14 Malta, 585 högg +17 Mónakó, 597 högg +29 Andorra, 606 högg +38 San Marino, 608 högg +40 Lúxemborg, 621 högg +53 Liechtenstein, 649 högg +81
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12 Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12
Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50