Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 15:00 Vlada Roslyakova Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour