Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour