Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2015 22:48 Sepp Blatter. Vísir/Getty Fréttastofa ABC í Bandaríkjunum hefur heimildir fyrir því að Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sé í hópi þeirra sem er grunaður um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda. Saksóknarar í Bandaríkjunum létu handtaka sjö hátt setta aðila í FIFA í síðustu viku, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing sambandsins þar sem Blatter var endurkjörinn forseti. Hann tilkynnti svo í dag, fjórum dögum eftir endurkjörið, að hann muni stíga til hliðar um leið og hægt verður að kjósa nýjan forseta. Yfirvöld í Sviss segja að Blatter liggi ekki undir grun vegna þeirra spillingarmála sem hafa verið til rannsóknar. ABC hefur hins vegar heimildir fyrir því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé að rannsaka Blatter í tengslum við málið sem leiddi til aðgerðanna í síðustu viku. Alls voru fjórtán aðilar sakaðir um að hafa átt beinan þátt að spillingu og mútumálum innan FIFA þar sem atkvæði gengu kaupum og sölum þegar kom að því að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skyldu haldin. Blatter hefur ekki verið í nefndur opinberlega sem aðili sem liggur undir grun í rannsókn FBI og því hafa yfirvöld vestanhafs neitað að tjá sig um málið. Einn heimildamaður ABC sagði tíminn væri að renna út fyrir Blatter. „Nú koma fram sífellt fleiri aðilar fram sem vilja bjarga eigin skinni. Það er bara tímaspursmál þar til einhver þeirra rýfur trúnað við Blatter og leysir frá skjóðunni.“ Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Fréttastofa ABC í Bandaríkjunum hefur heimildir fyrir því að Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sé í hópi þeirra sem er grunaður um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda. Saksóknarar í Bandaríkjunum létu handtaka sjö hátt setta aðila í FIFA í síðustu viku, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing sambandsins þar sem Blatter var endurkjörinn forseti. Hann tilkynnti svo í dag, fjórum dögum eftir endurkjörið, að hann muni stíga til hliðar um leið og hægt verður að kjósa nýjan forseta. Yfirvöld í Sviss segja að Blatter liggi ekki undir grun vegna þeirra spillingarmála sem hafa verið til rannsóknar. ABC hefur hins vegar heimildir fyrir því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé að rannsaka Blatter í tengslum við málið sem leiddi til aðgerðanna í síðustu viku. Alls voru fjórtán aðilar sakaðir um að hafa átt beinan þátt að spillingu og mútumálum innan FIFA þar sem atkvæði gengu kaupum og sölum þegar kom að því að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skyldu haldin. Blatter hefur ekki verið í nefndur opinberlega sem aðili sem liggur undir grun í rannsókn FBI og því hafa yfirvöld vestanhafs neitað að tjá sig um málið. Einn heimildamaður ABC sagði tíminn væri að renna út fyrir Blatter. „Nú koma fram sífellt fleiri aðilar fram sem vilja bjarga eigin skinni. Það er bara tímaspursmál þar til einhver þeirra rýfur trúnað við Blatter og leysir frá skjóðunni.“
Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47