Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ ingvar haraldsson skrifar 2. júní 2015 20:45 Jón Garðar Ögmundsson segir Metro í miklu vandræðum vegna verkfalla. vísir/gva „Við erum í algjörum vandræðum. Það eru allir naggar búnir og ákveðnar tegundir á kjöti búnar. Það er ófremdarástand,“ segir Jón Garðar Ögmundsson, rekstrarstjóri Metro en hver varan á fætur annarri er að klárast vegna verkfalls dýralækna Matvælastofnunar. Jón Garðar býst við því að tuttugu til þrjátíu prósent af vörulínuMetro hafi þegar dottið út af matseðli þar sem vörur séu uppseldar og fáist líklega ekki fyrr en verkfallið leysist. Jón Garðar segir að þegar hafi ákveðnar stærðir af hamborgurum klárast, t.d. sé Metro hætt að selja ostborgara. Hann býst við að hamborgararnir sem til séu á lager dugi fram að næstu helgi. „Ef við fáum ekki kjöt í næstu viku erum við bara að selja ís. En við reynum að redda okkur og erum með plan b og c í gangi en það fer að styttast í að humarsamlokan komi á matseðilinn hjá okkur,“ segir Jón Garðar. Hann segir að framleitt hafi verið í frost áður en verkfall hófst en það sé að klárast. „Við reyndum að selja grísaborgara en það vakti ekki lukku þannig að var ekki áhugi að halda því,“ segir Jón Garðar.Sjá einnig: Metro setur grísakjöt í Heimsborgarann vegna verkfallsRekstrarstjórinn segir ljóst að verkföll sem standa yfir auk boðaðra verkfalla í maí hafi haft veruleg áhrif á afkomu staðarins í maí. „Þegar hálf þjóðin er á leið í verkfall þá heldur fólk að sér höndum,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
„Við erum í algjörum vandræðum. Það eru allir naggar búnir og ákveðnar tegundir á kjöti búnar. Það er ófremdarástand,“ segir Jón Garðar Ögmundsson, rekstrarstjóri Metro en hver varan á fætur annarri er að klárast vegna verkfalls dýralækna Matvælastofnunar. Jón Garðar býst við því að tuttugu til þrjátíu prósent af vörulínuMetro hafi þegar dottið út af matseðli þar sem vörur séu uppseldar og fáist líklega ekki fyrr en verkfallið leysist. Jón Garðar segir að þegar hafi ákveðnar stærðir af hamborgurum klárast, t.d. sé Metro hætt að selja ostborgara. Hann býst við að hamborgararnir sem til séu á lager dugi fram að næstu helgi. „Ef við fáum ekki kjöt í næstu viku erum við bara að selja ís. En við reynum að redda okkur og erum með plan b og c í gangi en það fer að styttast í að humarsamlokan komi á matseðilinn hjá okkur,“ segir Jón Garðar. Hann segir að framleitt hafi verið í frost áður en verkfall hófst en það sé að klárast. „Við reyndum að selja grísaborgara en það vakti ekki lukku þannig að var ekki áhugi að halda því,“ segir Jón Garðar.Sjá einnig: Metro setur grísakjöt í Heimsborgarann vegna verkfallsRekstrarstjórinn segir ljóst að verkföll sem standa yfir auk boðaðra verkfalla í maí hafi haft veruleg áhrif á afkomu staðarins í maí. „Þegar hálf þjóðin er á leið í verkfall þá heldur fólk að sér höndum,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira