Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Ritstjórn skrifar 1. júní 2015 13:00 "Þetta er búið að vera rússíbanareið," segir Kardashian í forsíðuviðtali við bandaríska Glamour. Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið eldlínu miðlanna í dag eftir að upp komst að hún á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum Kanye West. Kardashian hefur löngum sýnt að hún kann að koma sér á framfæri en í dag frumsýndi bandaríska Glamour forsíðu júlí-tölublaðsins en hana prýðir engin önnur en Kim Kardashian þar sem hún opnar sig um óléttuna og stjúpföður sinn Bruce Jenner. Myndirnar af Kardashian tók Patrick Demarchelier en þetta er í annað sinn sem Kardashian er á forsíðu Glamour. Í viðtalinu við Glamour opnar Kardashian sig um erfiðleikana sem hún þurfti að kljást við er hún reyndi að verða ólétt í þetta sinn, en hún á fyrir dótturina North West sem verður tveggja ára í þessum mánuði. "Ég bjóst aldrei við því að ætla að verða svona opin um mín vandamál að verða ólétt í raunveruleikaþættinum en mér snerist hugur eftir að hafa hitti allt þetta yndislega fólk hjá lækninum sem var að ganga í gegnum nákvæmlega sama ferli og ég. Afhverju ætti ég ekki að deila minni sögu?" Einnig talar hún um kynleiðréttingarferli stjúpföður síns Bruce Jenner. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið eldlínu miðlanna í dag eftir að upp komst að hún á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum Kanye West. Kardashian hefur löngum sýnt að hún kann að koma sér á framfæri en í dag frumsýndi bandaríska Glamour forsíðu júlí-tölublaðsins en hana prýðir engin önnur en Kim Kardashian þar sem hún opnar sig um óléttuna og stjúpföður sinn Bruce Jenner. Myndirnar af Kardashian tók Patrick Demarchelier en þetta er í annað sinn sem Kardashian er á forsíðu Glamour. Í viðtalinu við Glamour opnar Kardashian sig um erfiðleikana sem hún þurfti að kljást við er hún reyndi að verða ólétt í þetta sinn, en hún á fyrir dótturina North West sem verður tveggja ára í þessum mánuði. "Ég bjóst aldrei við því að ætla að verða svona opin um mín vandamál að verða ólétt í raunveruleikaþættinum en mér snerist hugur eftir að hafa hitti allt þetta yndislega fólk hjá lækninum sem var að ganga í gegnum nákvæmlega sama ferli og ég. Afhverju ætti ég ekki að deila minni sögu?" Einnig talar hún um kynleiðréttingarferli stjúpföður síns Bruce Jenner. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour