Landsbankinn vinnur að samruna bankans og Sparisjóðs Norðurlands Birgir Olgeirsson skrifar 19. júní 2015 13:23 Landsbankinn hf. hefur í dag, 19. júní 2015, skrifað undir samkomulag við Sparisjóð Norðurlands ses. um að hafinn verði undirbúningur að samruna félaganna. Stjórn sparisjóðsins leitaði til Landsbankans þann 9. júní 2015, til að kanna áhuga á samruna, vegna óvissu um framtíð sjóðsins og hafa viðræður staðið frá þeim tíma. Samruni lýtur lögbundnu ferli sem tekur að lágmarki fjórar vikur, frá því hann er fyrst auglýstur með formlegum hætti og er háð aðkomu bæði Fjármálaeftirlits og Samkeppniseftirlits. Sameinað fyrirtæki yrði rekið undir nafni Landsbankans og við hann rynnu allar eignir og skuldbindingar sparisjóðsins inn í Landsbankann og hann tæki við rekstri allra útibúa sjóðsins. Samkvæmt því samkomulagi sem fyrir liggur munu stofnfjáreigendur í sparisjóðnum fá greitt með hlutabréfum í Landsbankanum. Heildarendurgjald til þeirra yrði 594 milljónir króna með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. „Stjórn Sparisjóðs Norðurlands ses. óskaði eftir afstöðu Landsbankans til samruna félaganna í ljósi þess að sjóðurinn hefur ekki uppfyllt kröfur eftirlitsaðila um eiginfjárhlutfall. Að fengu samþykki eftirlitsaðila teljum við að samruni fyrirtækjanna geti gengið greiðlega fyrir sig og að Landsbankinn geti haldið úti öflugri þjónustu á svæði Sparisjóðs Norðurlands,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, um málið. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Sjá meira
Landsbankinn hf. hefur í dag, 19. júní 2015, skrifað undir samkomulag við Sparisjóð Norðurlands ses. um að hafinn verði undirbúningur að samruna félaganna. Stjórn sparisjóðsins leitaði til Landsbankans þann 9. júní 2015, til að kanna áhuga á samruna, vegna óvissu um framtíð sjóðsins og hafa viðræður staðið frá þeim tíma. Samruni lýtur lögbundnu ferli sem tekur að lágmarki fjórar vikur, frá því hann er fyrst auglýstur með formlegum hætti og er háð aðkomu bæði Fjármálaeftirlits og Samkeppniseftirlits. Sameinað fyrirtæki yrði rekið undir nafni Landsbankans og við hann rynnu allar eignir og skuldbindingar sparisjóðsins inn í Landsbankann og hann tæki við rekstri allra útibúa sjóðsins. Samkvæmt því samkomulagi sem fyrir liggur munu stofnfjáreigendur í sparisjóðnum fá greitt með hlutabréfum í Landsbankanum. Heildarendurgjald til þeirra yrði 594 milljónir króna með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. „Stjórn Sparisjóðs Norðurlands ses. óskaði eftir afstöðu Landsbankans til samruna félaganna í ljósi þess að sjóðurinn hefur ekki uppfyllt kröfur eftirlitsaðila um eiginfjárhlutfall. Að fengu samþykki eftirlitsaðila teljum við að samruni fyrirtækjanna geti gengið greiðlega fyrir sig og að Landsbankinn geti haldið úti öflugri þjónustu á svæði Sparisjóðs Norðurlands,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, um málið.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Sjá meira