Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour