Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Ritstjórn skrifar 16. júní 2015 14:00 Lucy Lucy var aðeins 11 ára þegar hún fór að missa sjónina og 17 ára gömul var hún orðin alveg blind. Hún hefur svo sannarlega ekki látið það stoppa sig og ásamt því að vera á leiðinni í lögfræðinám þá heldur hún úti youtube síðu, þar sem hún setur inn myndbönd þar sem hún talar meðal annars um hvernig það er að vera blind. Í einu myndbandanna, sem hefur farið eins og eldur í sinu um internetið, sýnir hún hvernig hún málar sig og er magnað að sjá hversu góð hún er í því þrátt fyrir enga sjón og þá sérstaklega hversu fær hún er að setja á sig blautan eyeliner. En sjón er sögu ríkari og má sjá myndbandið hennar Lucy hér fyrir neðan. Fylgstu með Glamour Ísland á Facebook og Instagram. Glamour Fegurð Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Lucy var aðeins 11 ára þegar hún fór að missa sjónina og 17 ára gömul var hún orðin alveg blind. Hún hefur svo sannarlega ekki látið það stoppa sig og ásamt því að vera á leiðinni í lögfræðinám þá heldur hún úti youtube síðu, þar sem hún setur inn myndbönd þar sem hún talar meðal annars um hvernig það er að vera blind. Í einu myndbandanna, sem hefur farið eins og eldur í sinu um internetið, sýnir hún hvernig hún málar sig og er magnað að sjá hversu góð hún er í því þrátt fyrir enga sjón og þá sérstaklega hversu fær hún er að setja á sig blautan eyeliner. En sjón er sögu ríkari og má sjá myndbandið hennar Lucy hér fyrir neðan. Fylgstu með Glamour Ísland á Facebook og Instagram.
Glamour Fegurð Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour