H&M með nýja makeup línu Ritstjórn skrifar 16. júní 2015 12:00 H&M aðdáendur ættu svo sannarlega að geta glaðst yfir því að verslunarkeðjan mun setja á markað nýja förðunar og snyrtivörulínu í september. Um er að ræða línu sem inniheldur um 700 hluti, krem og sápur fyrir líkamann, andlitslínu með hreinsum og kremum ásamt förðunarvörum, burstum og öðrum áhöldum. Er þetta stærsta förðunar og snyrtivörulína H&M til þessa, og mun hún bæði innihalda tímalausar vörur og vörulínur sem koma einungis í takmörkuðu upplagi. Verður hluti línunnar í samstarfi við H&M Concious collection sem einbeitir sér að lífrænum efnum og endurvinnslu. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour
H&M aðdáendur ættu svo sannarlega að geta glaðst yfir því að verslunarkeðjan mun setja á markað nýja förðunar og snyrtivörulínu í september. Um er að ræða línu sem inniheldur um 700 hluti, krem og sápur fyrir líkamann, andlitslínu með hreinsum og kremum ásamt förðunarvörum, burstum og öðrum áhöldum. Er þetta stærsta förðunar og snyrtivörulína H&M til þessa, og mun hún bæði innihalda tímalausar vörur og vörulínur sem koma einungis í takmörkuðu upplagi. Verður hluti línunnar í samstarfi við H&M Concious collection sem einbeitir sér að lífrænum efnum og endurvinnslu.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour