Túlkar verkfallslögbannið sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júní 2015 15:51 María Lilja hefur boðað til samstöðumótmæla í vikunni. Vísir/Aðsend/Facebook Lögbann á verkföll hjúkrunarfræðinga og nokkurra aðildarfélaga BHM sem starfa í heilbrigðisþjónustu er stríðsyfirlýsing frá feðraveldinu og aðför að kvennastéttum. Þetta segir María Lilja Þrastardóttir en hún hefur boðað til viðburðar þar sem hún hvetur konur til róttækra stuðningsaðgerða. Hún stingur upp á að konur leggi niður störf frá fimmtán mínútum til klukkustundar á dag klukkan ellefu alla vikuna. Leggur hún þá til að konur birti myndir og hugleiðingar á internetinu á þessum tíma undir myllumerkinu #kvennafrí2015. „Konur, þetta er árið okkar. Árið þar sem byltingar á byltingar ofan eiga sér stað í nafni kvenfrelsis. Árið hvar við stigum niður fæti og sýndum, sameinaðar, að við látum ekki kúga okkur lengur, ekki á neinu sviði. Og síðast en ekki síst, stórafmælisár kvennabaráttunnar,“ stendur í lýsingu á viðburðinum sem kallast Kvennafrí – samstöðu mótmæli með kvennastéttum. „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða. Fyrirvarinn er kannski lítill en ég held við getum þetta alveg. Við getum allavega ekki staðið aðgerðalausar á meðan ríkisstjórnin sendir kvennastéttum fingurinn líkt og hér var gert fyrir helgi. Við getum haft áhrif og núna er tíminn,“ skrifar María Lilja. Mótmælunum eða gjörningnum lýkur svo á föstudaginn 19. júní. Viðburðinn má nálgast hér. „Aðför ríkisstjórnarinnar að kvennastéttum með nýsamþykktu lögbanni ber að túlka sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu. Og nú á tímum þar sem samtakamáttur og kraftur einkennir kvennabaráttuna sem aldrei fyrr getum við ekki látið þetta líðast.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18 Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Lögbann á verkföll hjúkrunarfræðinga og nokkurra aðildarfélaga BHM sem starfa í heilbrigðisþjónustu er stríðsyfirlýsing frá feðraveldinu og aðför að kvennastéttum. Þetta segir María Lilja Þrastardóttir en hún hefur boðað til viðburðar þar sem hún hvetur konur til róttækra stuðningsaðgerða. Hún stingur upp á að konur leggi niður störf frá fimmtán mínútum til klukkustundar á dag klukkan ellefu alla vikuna. Leggur hún þá til að konur birti myndir og hugleiðingar á internetinu á þessum tíma undir myllumerkinu #kvennafrí2015. „Konur, þetta er árið okkar. Árið þar sem byltingar á byltingar ofan eiga sér stað í nafni kvenfrelsis. Árið hvar við stigum niður fæti og sýndum, sameinaðar, að við látum ekki kúga okkur lengur, ekki á neinu sviði. Og síðast en ekki síst, stórafmælisár kvennabaráttunnar,“ stendur í lýsingu á viðburðinum sem kallast Kvennafrí – samstöðu mótmæli með kvennastéttum. „Mig langar því að hvetja allar konur til róttækra stuðningsaðgerða. Fyrirvarinn er kannski lítill en ég held við getum þetta alveg. Við getum allavega ekki staðið aðgerðalausar á meðan ríkisstjórnin sendir kvennastéttum fingurinn líkt og hér var gert fyrir helgi. Við getum haft áhrif og núna er tíminn,“ skrifar María Lilja. Mótmælunum eða gjörningnum lýkur svo á föstudaginn 19. júní. Viðburðinn má nálgast hér. „Aðför ríkisstjórnarinnar að kvennastéttum með nýsamþykktu lögbanni ber að túlka sem stríðsyfirlýsingu frá feðraveldinu. Og nú á tímum þar sem samtakamáttur og kraftur einkennir kvennabaráttuna sem aldrei fyrr getum við ekki látið þetta líðast.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18 Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Launaseðlar hjúkrunarfræðinga: „Minn launaseðill endurspeglar á engan hátt þá miklu ábyrgð sem ég axla“ Hjúkrunarfræðingar birta launaseðla sína opinberlega. 11. júní 2015 14:18
Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28. maí 2015 07:30
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent