Þessi snillingur er 45 ára í dag Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 11. júní 2015 14:30 Pat Mcgrath Í dag fagnar einn áhrifamesti makeup artist í heimi 45 ára afmæli sínu. Pat Mcgrath er án efa ein sú allra áhrifamesta og færasta í sínu fagi og hefur hún unnið fyrir öll helstu tískuhús í heimi. Mcgrath er fædd í Englandi árið 1970 og er algjörlega sjálflærð. Hennar einkennismerki hefur verið að nota fingurna frekar en bursta og að búa til sínar eigin vörur og efni sem hún notar í farðarnir. Hún varð fyrst þekkt uppúr 1990 þegar hún vann fyrir I-D magazine. Síðan þá hefur hún unnið unnið með þekktustu ljósmyndurum heims á borð við Helmut Newton, Peter Lindbergh og Steven Meisel, sem vinnur varla án þess að hafa hana í sínu teymi. Hún hefur hannað mörg af eftirminnilegustu förðunum sem sést hafa á tískupöllunum líkt og fyrir Dior og Alexander McQueen. Árið 1999 hannaði hún snyrtivörulínu fyrir Armani og frá árinu 2004 hefur hún verið listrænn stjórnandi hjá Procter and Gamble, þar sem hún sér um Max Factor og Cover Girl. Aliir sem einhvern áhuga hafa a förðun ættu að kynna sér verk Mcgrath og fylgja henni á Instagram, en hún er algjör listamaður í sínu fagi. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Busy Busy!!! #BTS #Regram @louisvuitton @nicolasghesquiereofficial #MakeupByPatMcGrath #teampatmcgrath #backstagewithpatmcgrath hair by @paulhanlonhair @marieameliesauve A photo posted by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on May 6, 2015 at 7:46pm PDT Glamour Fegurð Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Í dag fagnar einn áhrifamesti makeup artist í heimi 45 ára afmæli sínu. Pat Mcgrath er án efa ein sú allra áhrifamesta og færasta í sínu fagi og hefur hún unnið fyrir öll helstu tískuhús í heimi. Mcgrath er fædd í Englandi árið 1970 og er algjörlega sjálflærð. Hennar einkennismerki hefur verið að nota fingurna frekar en bursta og að búa til sínar eigin vörur og efni sem hún notar í farðarnir. Hún varð fyrst þekkt uppúr 1990 þegar hún vann fyrir I-D magazine. Síðan þá hefur hún unnið unnið með þekktustu ljósmyndurum heims á borð við Helmut Newton, Peter Lindbergh og Steven Meisel, sem vinnur varla án þess að hafa hana í sínu teymi. Hún hefur hannað mörg af eftirminnilegustu förðunum sem sést hafa á tískupöllunum líkt og fyrir Dior og Alexander McQueen. Árið 1999 hannaði hún snyrtivörulínu fyrir Armani og frá árinu 2004 hefur hún verið listrænn stjórnandi hjá Procter and Gamble, þar sem hún sér um Max Factor og Cover Girl. Aliir sem einhvern áhuga hafa a förðun ættu að kynna sér verk Mcgrath og fylgja henni á Instagram, en hún er algjör listamaður í sínu fagi. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Busy Busy!!! #BTS #Regram @louisvuitton @nicolasghesquiereofficial #MakeupByPatMcGrath #teampatmcgrath #backstagewithpatmcgrath hair by @paulhanlonhair @marieameliesauve A photo posted by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on May 6, 2015 at 7:46pm PDT
Glamour Fegurð Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour