Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2015 13:15 Karel Häring er einn fremsti íþróttablaðamaðurinn í Tékklandi, en hann er mættur hingað til lands til að fylgjast með og skrifa um leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Tékkland vann fyrri viðureign liðanna í riðlinu, 2-1, en bæði lið voru búin að vinna alla sína þrjá leiki þegar þau mættust í október.Sjá einnig:Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Häring segir íslenska liðið njóta virðingar hjá Tékkum eftir frammistöðuna í Plzen, en fram að þeim leik höfðu menn varann á þrátt fyrir gott gengi strákanna okkar. „Fyrir síðasta leik tóku allir eftir úrslitunum hjá Íslandi eins og sigrunum gegn Tyrklandi og auðvitað Hollandi, en fólk vildi sjá íslenska liðið spila með eigin augum til að sannreyna gæði liðsins,“ sagði Häring við Vísi í Laugardalnum í dag. „Íslenska liðið var mjög skipulagt og er, það er einnig mjög gott í því að verjast föst leikatriði Íslendinga eru sterk. Íslenska liðið hefur fulla virðingu Tékka núna.“Karel Häring á HM í Brasilíu.mynd/facebookTékkar eiga það til að vanmeta mótherjana en ekkert slíkt er í gangi fyrir leikinn annað kvöld. „Leikmennirnir virða íslenska liðið sem er betra því við eigum það til að vanmeta sum lið. Það er svolítið í karakter Tékka,“ segir Häring. „Við vanmátum Letta fyrir síðasta leik og slupupm með jafntefli, en það eru engin merki þess að tékkneska liðið vanmeti það íslenska núna.“Sjá einnig:Aron sló létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Fimm leikmenn í tékkneska hópnum spila með nýkrýndum Tékklandsmeisturum Viktoria Plzen. Þeir hafa verið duglegir að að skemmta sér seinni hluta maímánuðar og fram í júní vegna árangursins í deildinni heima fyrir. „Það er nú svolítið síðan þeir skemmtu sér síðast en þeir eru rosalega góðir í því og frægir fyrir að það,“ segir Häring og hlær. „Þeir fögnuðu fyrst um miðjan maí þegar þeir tryggðu sér titilinn og þá skemmtu þeir sér. Liðið tapaði svo næsta leik eftir það.“ „Eftir síðasta leikinn í deildinni skemmtu þeir sér svo aftur í 1-2 daga. Annan júní var svo góðgerðarleikur fyrir fyrirliða Plzen sem er að hætta en þeir fengu ekki að skemmta sér eftir hann því æfingabúðir tékkneska liðsins hófust daginn eftir leikinn,“ segir Karel Häring. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Karel Häring er einn fremsti íþróttablaðamaðurinn í Tékklandi, en hann er mættur hingað til lands til að fylgjast með og skrifa um leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Tékkland vann fyrri viðureign liðanna í riðlinu, 2-1, en bæði lið voru búin að vinna alla sína þrjá leiki þegar þau mættust í október.Sjá einnig:Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Häring segir íslenska liðið njóta virðingar hjá Tékkum eftir frammistöðuna í Plzen, en fram að þeim leik höfðu menn varann á þrátt fyrir gott gengi strákanna okkar. „Fyrir síðasta leik tóku allir eftir úrslitunum hjá Íslandi eins og sigrunum gegn Tyrklandi og auðvitað Hollandi, en fólk vildi sjá íslenska liðið spila með eigin augum til að sannreyna gæði liðsins,“ sagði Häring við Vísi í Laugardalnum í dag. „Íslenska liðið var mjög skipulagt og er, það er einnig mjög gott í því að verjast föst leikatriði Íslendinga eru sterk. Íslenska liðið hefur fulla virðingu Tékka núna.“Karel Häring á HM í Brasilíu.mynd/facebookTékkar eiga það til að vanmeta mótherjana en ekkert slíkt er í gangi fyrir leikinn annað kvöld. „Leikmennirnir virða íslenska liðið sem er betra því við eigum það til að vanmeta sum lið. Það er svolítið í karakter Tékka,“ segir Häring. „Við vanmátum Letta fyrir síðasta leik og slupupm með jafntefli, en það eru engin merki þess að tékkneska liðið vanmeti það íslenska núna.“Sjá einnig:Aron sló létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Fimm leikmenn í tékkneska hópnum spila með nýkrýndum Tékklandsmeisturum Viktoria Plzen. Þeir hafa verið duglegir að að skemmta sér seinni hluta maímánuðar og fram í júní vegna árangursins í deildinni heima fyrir. „Það er nú svolítið síðan þeir skemmtu sér síðast en þeir eru rosalega góðir í því og frægir fyrir að það,“ segir Häring og hlær. „Þeir fögnuðu fyrst um miðjan maí þegar þeir tryggðu sér titilinn og þá skemmtu þeir sér. Liðið tapaði svo næsta leik eftir það.“ „Eftir síðasta leikinn í deildinni skemmtu þeir sér svo aftur í 1-2 daga. Annan júní var svo góðgerðarleikur fyrir fyrirliða Plzen sem er að hætta en þeir fengu ekki að skemmta sér eftir hann því æfingabúðir tékkneska liðsins hófust daginn eftir leikinn,“ segir Karel Häring.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30