Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2015 13:15 Karel Häring er einn fremsti íþróttablaðamaðurinn í Tékklandi, en hann er mættur hingað til lands til að fylgjast með og skrifa um leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Tékkland vann fyrri viðureign liðanna í riðlinu, 2-1, en bæði lið voru búin að vinna alla sína þrjá leiki þegar þau mættust í október.Sjá einnig:Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Häring segir íslenska liðið njóta virðingar hjá Tékkum eftir frammistöðuna í Plzen, en fram að þeim leik höfðu menn varann á þrátt fyrir gott gengi strákanna okkar. „Fyrir síðasta leik tóku allir eftir úrslitunum hjá Íslandi eins og sigrunum gegn Tyrklandi og auðvitað Hollandi, en fólk vildi sjá íslenska liðið spila með eigin augum til að sannreyna gæði liðsins,“ sagði Häring við Vísi í Laugardalnum í dag. „Íslenska liðið var mjög skipulagt og er, það er einnig mjög gott í því að verjast föst leikatriði Íslendinga eru sterk. Íslenska liðið hefur fulla virðingu Tékka núna.“Karel Häring á HM í Brasilíu.mynd/facebookTékkar eiga það til að vanmeta mótherjana en ekkert slíkt er í gangi fyrir leikinn annað kvöld. „Leikmennirnir virða íslenska liðið sem er betra því við eigum það til að vanmeta sum lið. Það er svolítið í karakter Tékka,“ segir Häring. „Við vanmátum Letta fyrir síðasta leik og slupupm með jafntefli, en það eru engin merki þess að tékkneska liðið vanmeti það íslenska núna.“Sjá einnig:Aron sló létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Fimm leikmenn í tékkneska hópnum spila með nýkrýndum Tékklandsmeisturum Viktoria Plzen. Þeir hafa verið duglegir að að skemmta sér seinni hluta maímánuðar og fram í júní vegna árangursins í deildinni heima fyrir. „Það er nú svolítið síðan þeir skemmtu sér síðast en þeir eru rosalega góðir í því og frægir fyrir að það,“ segir Häring og hlær. „Þeir fögnuðu fyrst um miðjan maí þegar þeir tryggðu sér titilinn og þá skemmtu þeir sér. Liðið tapaði svo næsta leik eftir það.“ „Eftir síðasta leikinn í deildinni skemmtu þeir sér svo aftur í 1-2 daga. Annan júní var svo góðgerðarleikur fyrir fyrirliða Plzen sem er að hætta en þeir fengu ekki að skemmta sér eftir hann því æfingabúðir tékkneska liðsins hófust daginn eftir leikinn,“ segir Karel Häring. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
Karel Häring er einn fremsti íþróttablaðamaðurinn í Tékklandi, en hann er mættur hingað til lands til að fylgjast með og skrifa um leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Tékkland vann fyrri viðureign liðanna í riðlinu, 2-1, en bæði lið voru búin að vinna alla sína þrjá leiki þegar þau mættust í október.Sjá einnig:Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Häring segir íslenska liðið njóta virðingar hjá Tékkum eftir frammistöðuna í Plzen, en fram að þeim leik höfðu menn varann á þrátt fyrir gott gengi strákanna okkar. „Fyrir síðasta leik tóku allir eftir úrslitunum hjá Íslandi eins og sigrunum gegn Tyrklandi og auðvitað Hollandi, en fólk vildi sjá íslenska liðið spila með eigin augum til að sannreyna gæði liðsins,“ sagði Häring við Vísi í Laugardalnum í dag. „Íslenska liðið var mjög skipulagt og er, það er einnig mjög gott í því að verjast föst leikatriði Íslendinga eru sterk. Íslenska liðið hefur fulla virðingu Tékka núna.“Karel Häring á HM í Brasilíu.mynd/facebookTékkar eiga það til að vanmeta mótherjana en ekkert slíkt er í gangi fyrir leikinn annað kvöld. „Leikmennirnir virða íslenska liðið sem er betra því við eigum það til að vanmeta sum lið. Það er svolítið í karakter Tékka,“ segir Häring. „Við vanmátum Letta fyrir síðasta leik og slupupm með jafntefli, en það eru engin merki þess að tékkneska liðið vanmeti það íslenska núna.“Sjá einnig:Aron sló létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Fimm leikmenn í tékkneska hópnum spila með nýkrýndum Tékklandsmeisturum Viktoria Plzen. Þeir hafa verið duglegir að að skemmta sér seinni hluta maímánuðar og fram í júní vegna árangursins í deildinni heima fyrir. „Það er nú svolítið síðan þeir skemmtu sér síðast en þeir eru rosalega góðir í því og frægir fyrir að það,“ segir Häring og hlær. „Þeir fögnuðu fyrst um miðjan maí þegar þeir tryggðu sér titilinn og þá skemmtu þeir sér. Liðið tapaði svo næsta leik eftir það.“ „Eftir síðasta leikinn í deildinni skemmtu þeir sér svo aftur í 1-2 daga. Annan júní var svo góðgerðarleikur fyrir fyrirliða Plzen sem er að hætta en þeir fengu ekki að skemmta sér eftir hann því æfingabúðir tékkneska liðsins hófust daginn eftir leikinn,“ segir Karel Häring.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30