Falleg snið, buxnadragtir, stuttar skálmar og kálfasíð pils er meðal þess sem Beckham vill klæða okkur í á næsta ári ásamt fallegum flatbotna og támjóum skóm.
Það er eiginlega ekki gott að þurfa að bíða eftir þessum fatnaði í heilt ár - en vel hægt að fá innblástur þangað til.





