Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júní 2015 15:08 Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. Vísir Lögreglan hefur beint því til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að tjá sig ekki um efni hótunar systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand. Báðar hafa þær játað aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Vísir hefur greint frá því að í bréfinu hafi því verið hótað að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og fyrrverandi sambýlismanns Hlínar. Sigmundur Davíð hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrir utan tvær tilkynningar sem hann hefur sent frá sér þar sem hann hafnar fjárhagslegum tengslum við Björn Inga. Rannsókn málsins og annarrar fjárkúgunarkæru á hendur systrunum stendur enn og segir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að ekki liggi fyrir hvenær rannsókn ljúki. Friðrik Smári staðfestir að þeim tilmælum hafi verið beint til forsætisráðherra að hann tjáði sig ekki um hótunina á meðan málið sé til rannsóknar. Þeim fyrirmælum hefur Sigmundur Davíð fylgt. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43 Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Erlent Fleiri fréttir Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Sjá meira
Lögreglan hefur beint því til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að tjá sig ekki um efni hótunar systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand. Báðar hafa þær játað aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Vísir hefur greint frá því að í bréfinu hafi því verið hótað að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og fyrrverandi sambýlismanns Hlínar. Sigmundur Davíð hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrir utan tvær tilkynningar sem hann hefur sent frá sér þar sem hann hafnar fjárhagslegum tengslum við Björn Inga. Rannsókn málsins og annarrar fjárkúgunarkæru á hendur systrunum stendur enn og segir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að ekki liggi fyrir hvenær rannsókn ljúki. Friðrik Smári staðfestir að þeim tilmælum hafi verið beint til forsætisráðherra að hann tjáði sig ekki um hótunina á meðan málið sé til rannsóknar. Þeim fyrirmælum hefur Sigmundur Davíð fylgt.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43 Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Erlent Fleiri fréttir Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Sjá meira
Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15
Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43
Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30