Konan sem giftist Eiffel turninum sigga dögg skrifar 1. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Ástarsambönd geta verið allskonar og sum sjaldgæfari en önnur. Í þessari heimildarmynd eru tekin fyrir ástarsambönd sem ögra normi samfélagsins. Eitt slíkt er hlutkynhneigð; þegar fólk laðast kynferðislega (ekki alltaf þó), tilfinningalega og rómantískt að veraldlegum hlut og getur oft á tíðum átt í sambandi við hlutinn. Á ensku kallast þetta objectum sexuality og eru til sér samtök fólks sem upplifir sig með hlutakynhneigð og auðvitað fésbókarsíða. Það skiptir ekki máli hvort hluturinn sé stór eða smár, rafknúinn eða úr tré, rétt eins og með annað fólk laðast þessir einstaklingar að allskonar hlutum. Heimildarmyndin segir í raun allt sem segja þarf. Heilsa Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ástarsambönd geta verið allskonar og sum sjaldgæfari en önnur. Í þessari heimildarmynd eru tekin fyrir ástarsambönd sem ögra normi samfélagsins. Eitt slíkt er hlutkynhneigð; þegar fólk laðast kynferðislega (ekki alltaf þó), tilfinningalega og rómantískt að veraldlegum hlut og getur oft á tíðum átt í sambandi við hlutinn. Á ensku kallast þetta objectum sexuality og eru til sér samtök fólks sem upplifir sig með hlutakynhneigð og auðvitað fésbókarsíða. Það skiptir ekki máli hvort hluturinn sé stór eða smár, rafknúinn eða úr tré, rétt eins og með annað fólk laðast þessir einstaklingar að allskonar hlutum. Heimildarmyndin segir í raun allt sem segja þarf.
Heilsa Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira