Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gær.
Dicko skoraði 5,3 stig, tók 2,7 fráköst, gaf 1,8 stoðsendingar og stal 1,3 boltum að meðaltali með ÍR á síðustu leiktíð, en ÍR rétt slapp við fall.
„Stjórn körfuknattleiksdeildar ÍR er ánægð með að hafa tryggt sér krafta Hamids á næsta timabili," sagði Elvar í stuttu spjalli við Karfan.is.
„Hann kom sterkur inn í liðið á liðnu timabili, innan sem utan vallar og vonandi verður hann en öflugari á komandi timabili."
Dicko áfram í Breiðholtinu
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn

