Fyrsti Indverjinn sem er valinn í nýliðavalinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2015 12:00 Singh var valinn númer 52 í nýliðavalinu. vísir/getty Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. Það var Dallas Mavericks sem valdi þennan tröllvaxna miðherja sem er 2,18 metrar á hæð og vegur 132 kíló. Singh, sem er 19 ára, var valinn í annarri umferð valsins, númer 52, en hann flutti til Bandaríkjanna fyrir fimm árum. Singh lék með IMG Academy menntaskólanum í Flórída á síðasta tímabili og var með 9,2 stig, 8,4 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali á tæpum 20 mínútum í leik. Hann fékk hins vegar ekki skólastyrk í háskóla og ákvað því að freista gæfunnar í deild þeirra bestu. Singh er sem áður segir fyrsti leikmaðurinn sem er fæddur í Indlandi til að vera valinn í nýliðavalinu. Hins vegar er ekki langt síðan Sim Bhullar varð fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að spila í NBA-deildinni. Bhullar er fæddur í Kanada en á indverska foreldra. Hann gerði 10 daga langan samning við Sacramento Kings í apríl og kom við sögu í þremur leikjum með liðinu. Líkt og Singh er Bhullar engin smásmíði en hann er 2,26 metrar og 163 kíló. NBA Tengdar fréttir Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. 3. apríl 2015 13:00 Sendiherra Indlands í NBA-deildinni Sim Bhullar skráði sig í sögubækurnar í nótt. 8. apríl 2015 15:45 Sá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið. 17. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. Það var Dallas Mavericks sem valdi þennan tröllvaxna miðherja sem er 2,18 metrar á hæð og vegur 132 kíló. Singh, sem er 19 ára, var valinn í annarri umferð valsins, númer 52, en hann flutti til Bandaríkjanna fyrir fimm árum. Singh lék með IMG Academy menntaskólanum í Flórída á síðasta tímabili og var með 9,2 stig, 8,4 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali á tæpum 20 mínútum í leik. Hann fékk hins vegar ekki skólastyrk í háskóla og ákvað því að freista gæfunnar í deild þeirra bestu. Singh er sem áður segir fyrsti leikmaðurinn sem er fæddur í Indlandi til að vera valinn í nýliðavalinu. Hins vegar er ekki langt síðan Sim Bhullar varð fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að spila í NBA-deildinni. Bhullar er fæddur í Kanada en á indverska foreldra. Hann gerði 10 daga langan samning við Sacramento Kings í apríl og kom við sögu í þremur leikjum með liðinu. Líkt og Singh er Bhullar engin smásmíði en hann er 2,26 metrar og 163 kíló.
NBA Tengdar fréttir Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. 3. apríl 2015 13:00 Sendiherra Indlands í NBA-deildinni Sim Bhullar skráði sig í sögubækurnar í nótt. 8. apríl 2015 15:45 Sá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið. 17. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. 3. apríl 2015 13:00
Sendiherra Indlands í NBA-deildinni Sim Bhullar skráði sig í sögubækurnar í nótt. 8. apríl 2015 15:45
Sá fyrsti í NBA af indverskum ættum er 2,26 metrar á hæð Sacramento Kings samdi um helgina við miðherjann Sim Bhullar sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn af indverskum ættum til að semja við NBA-lið. 17. ágúst 2014 23:00