Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 16:00 Gunnar Nelson berst ekki við Hathaway. vísir/getty Gunnar Nelson berst ekki við Englendinginn John Hathaway á risa UFC-kvöldinu sem fram fer í Las Vegas þann 11. júlí eins og greint var frá í gær. Gunnar fékk í raun erfiðari mótherja, Bandaríkjamann að nafni Brandon Thatch sem er mikill nagli með árangurinn 11-2 í blönduðum bardagalistum. UFC 189-kvöldið er það stærsta í sögu UFC en 11. júlí verður barist um tvo heimsmeistaratitla; bæði í fjaðurvigt og veltivigtinni sem Gunnar keppir í. Það var því mikið áfall fyrir Hathaway, sem er að koma til baka eftir meiðsli og tap, að geta ekki keppt við Gunnar á aðalhluta bardagakvöldsins. Oft þegar menn draga sig úr keppni vegna meiðsla eða hætta við bardaga tekur hinn bardagakappinn því ekki vel. Geta menn átt í misgáfulegum orðaskiptum í gegnum fjölmiðla og á Twitter. Gunnar fór þó aðra leið og óskaði Hathaway velfarnaðar. Gunnar svo sem ekki þekktur fyrir að búa til eitthvað fjölmiðlastríð. „Hlutirnir ganga sjaldnast upp eins og menn vilja í þessum heimi. Láttu þér batna fljótt,“ skrifaði Gunnar Nelson á Twitter-síðu sína. Hathaway var ánægður með skilaboðin frá Gunnari og þakkaði fyrir sig: „Þú ert herramaður. Kannski síðar. Gangi þér sem best í bardaganum,“ skrifaði Englendingurinn.@GunniNelson you're a gent, perhaps another time. Best of luck in your bout.— John Hathaway (@ufcjohnhathaway) June 24, 2015 MMA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Gunnar Nelson berst ekki við Englendinginn John Hathaway á risa UFC-kvöldinu sem fram fer í Las Vegas þann 11. júlí eins og greint var frá í gær. Gunnar fékk í raun erfiðari mótherja, Bandaríkjamann að nafni Brandon Thatch sem er mikill nagli með árangurinn 11-2 í blönduðum bardagalistum. UFC 189-kvöldið er það stærsta í sögu UFC en 11. júlí verður barist um tvo heimsmeistaratitla; bæði í fjaðurvigt og veltivigtinni sem Gunnar keppir í. Það var því mikið áfall fyrir Hathaway, sem er að koma til baka eftir meiðsli og tap, að geta ekki keppt við Gunnar á aðalhluta bardagakvöldsins. Oft þegar menn draga sig úr keppni vegna meiðsla eða hætta við bardaga tekur hinn bardagakappinn því ekki vel. Geta menn átt í misgáfulegum orðaskiptum í gegnum fjölmiðla og á Twitter. Gunnar fór þó aðra leið og óskaði Hathaway velfarnaðar. Gunnar svo sem ekki þekktur fyrir að búa til eitthvað fjölmiðlastríð. „Hlutirnir ganga sjaldnast upp eins og menn vilja í þessum heimi. Láttu þér batna fljótt,“ skrifaði Gunnar Nelson á Twitter-síðu sína. Hathaway var ánægður með skilaboðin frá Gunnari og þakkaði fyrir sig: „Þú ert herramaður. Kannski síðar. Gangi þér sem best í bardaganum,“ skrifaði Englendingurinn.@GunniNelson you're a gent, perhaps another time. Best of luck in your bout.— John Hathaway (@ufcjohnhathaway) June 24, 2015
MMA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira