Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Ritstjórn skrifar 23. júní 2015 20:00 Joan Collins Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour
Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour